Skírnir - 01.01.1852, Page 11
iÓ
sem leiö, þá ætluímm vér ekki óþarft, aé láta athuga-
semdir þessar hér aí> framan gánga undan frásög-
unni um viéburfeina sjálfa; en nú skal snúa sér til
þeirra, og veröur þó, einsog fyrri, afe fara fljótt yfir
þá og geta afe eins enna helztu.
Brezka ríkið.
Brezka þíngife var sett 4fea dag febrúarí, setti
Viktoría drotníng þafe sjálf mefe eptirfylgjandi ræfeu:
.jLávarfear mínir og gófeir menn!
uSönn unun er mér afe því, afe koma enn á
fund þíngmanna, og eiga afe athvarfi ráö yfear og
afestofe, þegar yfirvega skal ráfestafanir þær, sem mega
verfea landi voru til hagsælda.
Frifei og samþykki hefir mér enn tekizt aö
afe halda vife stjórnendur annara þjófea. Eg hefi lagt
allan hug á afe vinna hin þýzku ríki, til þess afe þau
láti afe fullu og öliu framgengt verfea atrifeum þeim
sem tekin eru fram í samníngnum vife Danmörku,
sem gjörfeist í Berlínar-borg í júlí-mánufei í fyrra.
Mér er sönn gleöi afe því, afe geta nú skýrt yfeur
frá, afe þýzka sambandife og hin danska stjórn fylgja
sér um þessar mundir af alhuga afe því, afe láta
framgengt verfea ákvörfeunum þeim, sem á skiliö
er í téfeum samníngi, og afe gjöra mefe því enda
á fjandskap þeim, sem virtist um eitt skeife ætla aö
raska frifei Norfeurálfunnar.
Xeg treysti því stafefastlega, afe svofellt lag komist