Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 13
um, og þeim sem jarbir hafa ab léni; en um þann
atvinnu-ílokk er mikils vert.
En eg fulltreysti því, aö hin blóinlegu kjör,
sem hinir aðrir atvinnu-flokkar þjóbar minnar eiga
viíi ab búa, muni draga nokkuð og heillavænlega úr
vandræbum þessum, og sty&ja aí) og efla akurirkjuna.
Yfirgángur sá , sem fyrir skemstu hefir verib
hafbur í frammi, þar sem erlend stjórn hefir veitt
landsbúum nokkrum kirkjulegar nafnbætur, hefir
vakib megnar hreifíngar hér í landi, og hafa menn
útaf því gengib saman í stóra flokka, og ritab mér
þaban ávörp; er þar lýst yfir, hve sárt þá taki ef
leitab er þannig á ab halla rétti stjórnarinnar, og
þess farib á leit, ab rammar skorbur verbi reistar
vib slíkum yfirgángi. En eg hefi fullvissab þá um,
ab eg sé þess fastrábin, ab halda uppi bæbi réttindum
stjórnarinnar ogsjálfræbi þjóbarinnar, gegn hverskyns
áleitni og ójöfnubi, og hvaban sem ab kæmi. Eg
hefi og einnig lýst yfir þeim óbifanlegum ásetníngi
mínum, ab halda uppi, meb abstob gubs, fullu og
óskertu trúarfrelsi því, sem landsbúar, einsog rétt
er, hafa svo einkar miklar mætur á.
En ybur byrjar ab yfirvega lagafrumvarp jiab,
sem um þetta mál mun verba fyrir ybur lagt.
Eg treysti því, ab þíngib muni gefa grandgæfi-
legar gætur ab , hversu lögum og rétti megi uppi
halda í hinum ymsu dómum, æbri og lægri, þar sem
urslit málanna fara eptir ritubum lögum og eptir
sanngirni, og eg er þess fulltrúa, ab frumvörp jiau,
sem munu verba lögb fyrir ybur til endurbóta því.
hversu lögum og relti megi halda í gildi, verbi