Skírnir - 01.01.1852, Side 14
18
yfirvegub og rædd sem vandlegast, og á þann veg,
sem hin naufcsynlega breytíng á æðsta dómi lands-
ins útkrefur.
Frumvarp eitt mun verba fyrir yímr lagt um
þafe, aS lögleiba skuli þínglýsíngar skjala þeirra og
dóma sem, áhræra afhendíngar fasteigna. Er frum-
varp þetta ávöxtur ransókna þeirra, er eg hefi skipab
fyrir áhrærandi þa&, hvort innleiða skuli löglegt skipu-
lag þínglýsínga, þaö, er megi gjöra eignar-heimildir
manna aB óhultari, fækka tilefnum þeim til máls-
sókna, sem til þessa hafa af þeim leidt, og mínka
kostnaö þann, sem leiíiir af afhendíngum fasteigna.
Eg fulltreysti því, aö þaS verbi jafnan yövart
stöfcugt mark og miö, aí> áfram veríii haldiö hverskyns
endurbótum á högum ríkisins, en þó svo, a?> meí>-
fram verndist og vibhaldist allt stjórnar-skipulag vort.
Vér megum telja oss þess sæla, aB vér eigum kost á
aB þræBa veg endurbótanna í ró og fri&i, og víst
byrjar oss ab frambera fyrir hinn almáttka gub þakkir
vorar, fyrir hinn ríkulega mæli friöar og velvegn-
unar, sem oss hefir hlotnazt.”
þannig hefir Viktoría drottníng hreift í ræBu
sinni hinum helztu málum, er stjórnin ætlabi sér aí>
gjöra ab umtalsefni á þínginu; skal nú meb fám
orBum drepiB á þaB, hversu þeim málum reiddi þar
af, og því næst á ymsar uppástúngur þíngmanna
sjálfra.
þess er getiB í Skírni í fyrra, aí> páfinn út-
nefndi írskan mann katólskan, Dr. Wisemann aí>
nafni, til kardínáia og erkibyskups í Westminster;
hann skipti um leib Englandi í katólsk byskupsdæmi
og erkibyskupsdæmi. Lýtur aí> þessum tiltektum