Skírnir - 01.01.1852, Side 15
19
páfans yfirgángur sá, er drotníng minnist á í ræ&u
sinni, a?> fram hafi komií) vií) ríki hennar af hendi
útlends höfbíngja; var nú og bæ&i þíngmönnum og
ö&rum út í frá, bæbi þeim, sem höf&u gjört samtök
meí> sér útaf þessu og ritaf) drottníngu um þaí)
ávörp, og eins katólskum, hin mesta fýsn á aí> sjá
frumvarp stjórnarinnar. Herra Jón Russel lagbi þaí>
fyrir ne&ri málstofuna 7da febr., og brá flestum mjög
svo í brún þegar ]>aí> kom fyrir augu þeim, því þab
var öllu yfirgripsminna, en menn höf&u ímyndab
sér aí> ver&a mundi, bæ&i eptir því sem herra Jóni
höfSu farizt oríi í bréfi hans til byskupsins af Dur-
ham, sem getife var í fyrra, og eptir því sem þeir
höf&u vænzt, vinir ensku hákirkjunnar, sem ur&u
æfir útaf þessum yfirgángi páfans, og höfíiu því
gjört samtök og ritaí) drotníngu ávörpin.
FrumvarpiS fór því fram, aí> einginn brezkur
þegn mætti bera neina þá nafnbót, er kend væri vií>
héraí) eíia fylki í brez.ka ríkinu, nema því a& eins, ab
leyfi drotníngar kæmi til. En eingum ge&ja&ist aí>
frumvarpi þessu, hvorki hákirkjumönnum né katólskum,
en þótt herra Jón mælti vel fyrir því og sköruglega,
og leiddi málstofunni fyrir sjónir, hversu hin fornu
ensku lög um yfirgáng páfans þar á landi væri
úrelt og óljós, hversu stjórnin á annan bóginn væri
bundin í bába skó, þarsem fullt og almennt trúar-
frelsi væri í landinu, en margir landsbúar katólskrar
trúar, en þó hins vegar bæri ab vernda réttindi
hákirkjunnar og sporna vií) þessari áleitni páfans,
sem eingi önnur stjórn mundi lí&a né hef&i libiö,
þar sem tvennir trúarflokkar ætti sér staí), og hversu
2“