Skírnir - 01.01.1852, Side 16
stjórnin væri þess stabráfein og albúin, a& verja rétt
sinn rneb oddi og egg, ef Dr. Wisemann vildi ekki
leggja nibr erkibyskups nafni&, sem kent væri vib
Westminster, og gæfi páfanum þannig undir fótinn
ab halda áfram yfirgángi sínum. O&ar enn frum-
varp þetta barst út um ríkib, urírn hvorutveggju
trúarflokkarnir í uppnámi út af því: katólskum,
einkum á Irlandi, þókti stjórnin þar sker&a fullan
rétt trúarfrelsis síns, en hann væri sá, ah páfinn
mætti skipa fyrir um öll þau mál er áhrær&i katólsk
trúarbrögí); gjörbu hinir katólsku á Irlandi samtök,
áttu meb sér mikin funcl í Dyflinni og gekkst
byskup einn, Dr. Cullin a& nafni, fyrir því, og ritu&u
þa&an ávarpp þínginu og hótubu uppreisn, ef frum-
varpib yrbi gjört svo a& lögum, aS þa& næ&i gildi á
Irlandi. A Englandi sjálfu áttu sér og sta& líkir fundir
me&al katólskra. Hinsvegar ur&u þeir, sem játa trú
hinnar ensku hákirkju, a& sínu leitinu eins í upp-
námi útaf því, hva& frumvarpiS væri yfirgrips lítiö,
því svo mætti kalla, sem þa& slægi algjörlega undan
yfirgángi páfans, og styddi enn frekar a& útbrei&slu
katólskrar trúar, enn veri& hef&i. í ])ínginu sjálfu
vakti þa& ekki umræ&ur er nokkru sætti, þegar þa&
var ræ&t þar í annaS sinn, var þa& ])á samþykt me&
miklum atkvæ&a fjölda, og var rá&gjört a& 3ja og
sí&asta umræ&a þess yr&i 21 ta febr. En um þá
dagana sag&i Jón Russel og rá&aneyti hans af sér
völdunum, en þess mun sí&ar geti& hversu þa& at-
vika&ist, og áme&an á því stó& fyrir drotníngu, a&
vinna nýja rá&gjafa til aö takast á höndur stjórn
ríkisins, fóru menn a& yrkja uppá nýjan stofn meö
samtök, fundi og bænarskrár um þetta mál; og