Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 17
21
þegar svo var komib, aö Viktoría drottníng sá, a6
hún átti ekki annars úr kosti, enn bibja Jón lávarb
aí> taka aptur viS stjórninni, og hann fyrir þær sakir
átti mikinn fund meb þeim þíngmönnum, sem hafa
til þessa veriS af hans flokki (Wigg-menn, verzl-
unarfrelsis-menn), til þess aS vita hvers trausts og
fylgis hann mætti eiga af ])eim von, ef hann léti þab
ab orbum drotníngar aS taka aptur vib völdum, þá
urbu margir hinir helztu þessara manna til þess, a&
segja honum einarSlega, a& þeir gæti ekki heitiS
honum fylgi sínu né veitt honum, sem þeir þó ella
væri fúsir á og fastráSnir, nema því aS eins, aS hann
annaShvort tæki aptur nafnbóta-Iög þessi, eSa
breytti þeim mjög svo, ebur ab minnsta kosti léti
þau ekki ná til Irlands. AuSráSiS er, ab stjórnin
var nú hér í hinum mesta vandastödd; frumvarpiS
varb einganveginn aptur tekiS, úr því bæbi drotníng
og herra Jón höfbu meS svo berum orbum lýst
því yfir í ræSum sínum, aS stjórnin væri þess stab-
búin ab hrinda af sfer þessum yfirgángi páfans;
enda mundu og prótestantar þá hafa risib upp
í einmn anda gegn stjórninni; hins vegar var næsta
ísjárvert og hættulegt ab breyta svo frumvarpinu,
a& meS því væri |)raungvab frelsi og réttindum ka-
tólskra, fremur enn nú var gjört, svo mjög sem
þab, eins og þab var nú, þegar hafSi æst þá til
samtaka og mótmæla gegn stjórninni, en aptur var
auSsætt, a& ekki varb neitt a& ráBi úr því dregib, ef
þaS átti á annab borb aS geta veitt vörn nokkra gegn
rábríki og yfirgángi páfans. Stjórnin rébi samt af,
ab stínga uppá nokkrum breytíngum, áSur en kom
til 3ju umræbu, var sú hin helzta, ab sleppa skyldi