Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 19
23
mesta drætti á úrslitum málanna, og afar miklum
kostnabi bæ&i fyrir sækjendur og verjendur. Yrbi
hér oflángt aíi skýra frá undirrótum anmarka þess-
ara, en án þess mundi þó lesendunum ekki veröa
fullljósar breytíngar þær, sem frumvarpib fór fram,
og látum vér oss því nægja af) geta þess, aí) þar
var stúngib uppá nýjum yíirdómi, svo, ab í honum
skyldi sitja 3 dómendur, og skyldi ríkis-kansellerinn
ekki nefna þá í dóm; en frumvarpi þessu var svo
breytt, ab tveir skyldu æbstu dómendur dæma, annaö
hvert ásamt kanselleranum, ebur án hans, eptir því
sein á stæ&i, og var þab þannig samþykt, ásamt
nokkrum mikilvægum breytíngum á þeim lagareglum
sem til þessa hafa gilt um, hversu færa ætti sann-
anir fyrir málstab sínum ab lögum. Stjórnin lagbi
einnig fram 2 önnur frumvörp, náskyld þessu, um
breytíngu á skipulagi dómstólanna bæbi á Irlandi og
í hinum ensku greifadæmum; varb hinu fyrra l'ram-
gengt, en hib síbara var felt í málstofu lávaröanna.
þess er getib í f. a. Skírni, ab herra Jón Rus-
sell bar upp bæbi á þínginu í fyrra og árin þar á
undan uppástúngu um , aö þíngmanna-eibnum yrbi
svo breytt, ab Gybíngar gæti náb þíngsetu; en orba-
tiltækin í eibstafnum, sem til þess þarf ab breyta
ebur fella úr, eruþessi:”—eg sverþann eib,—
og vib sanna trú kristins manns.” Hreifbi
Jón lávarbur enn þessu máli nú, gjörbu menn góban
róm ab því í hinni nebri málstofu, féllust á ab hann
legbi fram um þab frumvarp, sem hann gjörbi, og var
þab síban samþykt í nebri málstofunni meb miklum
atkvæba fjölda, en þegar til efri málstofunnar kom,
þá mætti þab þar megnri mótstöbu, enn sem fyrri,