Skírnir - 01.01.1852, Page 20
t
og þar var því hrundib. Utaf [)essu gjörbust all-
mikil sarntök mebal manna, einkum eptir þab Gyb-
íngur einn, Salómon ab nafni, hafbi verib kosinn til
þíngmanns í Greenvvich, og kom til þíngs ámeban
á málinu stób í efri málstofunni; nú átti hann ab
vísu ab vinna eibinn eptir hinum forna eibst^f, en
þegar kom ab orbunum sem vér gátum fyrir skemstu,
þá vildi hann ekki taka þau upp né mæla eptir, en
vann eibinn ab öbru leyti og tók svo sæti mebal
þíngmanna; en þíngforsetinn beiddi hann ab víkja
burt af þíngmanna-bekkjunum, og skaut því til
Jóus lávarbar, og kvab hann forseta ab vísu hafa
rétt ab mæla, en Salómon fór ekki ab heldur, fyrr-
enn lögreglu-menn þíngsins tóku hann naubugan
og leiddu burt. Kjósendur Salómons urbu nú óbir
og uppkomnir útaf þessu, hugbu rétt sinn mjög
svo brotinn, og áttu meb sér fundi, sem hib mesta
fjölmenni sókti úr öbrum áttum; Rothschild
barún, atibmabur mikill, sem einnig er gybíngur,
og hafbi orbib fyrir sama fyrir fáum áruni, þegar
hann var kosinn á þíng, og Salómon nú, gekst og
mjög fyrir þessum fundi; hélt Salómon þar snjalla
ræbu, sem allir gjörbu ab góban róm, og hétu menn
á fundinum og bundust fastmælum, ab hætta ekki
vib þctta mál né skerast úr samtökum fyrri, enn
stjórnin og lávarbarnir léti undan, svo ab Gybíngar
næbi einnig þíngsetu, og er ekki ólíklegt ab þeim
vinnist þab.
Fjárstjórnar rábgjatinn herra Karl VVood lagbi
fram uni öndvert þíng bæbi reikníngsskap um inn-
gjöld og útgjöld ríkisins frá apríl 1850 til apríl 1851,
og voru eptir honum rúm hálfþribja millíón punda