Skírnir - 01.01.1852, Síða 21
25
(nálægt 22,500,000 rbdlr.) fram yfir af 'n"gÍöJ‘j-
unum • og svo áætlunina um tekjur og utgjöld
ríkisins frá april 1851 til aprils 1852, og vildi ept.r
henni verba afstans af inngjöldunum rúm half önnur
millíón punda; en tvent var þab sem fjárstjórnar
rábgjafinn fór fram um leiö, um fjárhags efn. r.k.s-
jns, sem olli mjög miklum ágreiningi og umræburn
mefcal þíngmanna, en þab var, hversu verja s y .
þessum afgángi inngjaldanna, sem áætlun.n benti
til, og ab skatturinn af atvinnu-aröi og tekjum
manna héldist enn um 3 hin næstu ár. Skatti
þessuin kom hinn ágæti Peel á til brába-byrgbar,
um þaö leyti hann vann þa& á, a& nema ur gildi
hin fornu kornlög, og innleiöa frjálsu verzlun.na,
til þess ab hafa meb honum, til handa ríkissjo&num,
vi&urlag nokkurt ístab tollgjaldanna, sem lækkub
voruþá, og stjórnin þannig misti af; Peel sá sjálfur
marga anmarka á skatti þessum, þó kostir hans
væri og miklir, og þeir þó helztir: a& undirrót hans
og stefna er ab öllu réttlát, því hann gjör.r gjald-
þegnum þeim mun meiri skattgrei&slu sem þe.r eru
a& au&ugri; þartil kemur hann, eptir þvi sem Peel
stakk uppá tilhögun hans, ekki ni&ur á ö&rum enn
þeim, sem hafa fullnægilegar tekjur e&ur atvinnu
til vi&urværis sér og sínum, en snei&ir me& ollu
hjá þeim, sem eiga vi& þraung kjör a& bua. En þrátt
fyri þetta eru og ymsir ókostir á skatt. þessum,
einsog honum hefir veri& haga& á Englandi, og hafa
tollverndar-menn ekki lagt þá í lágina, né hlífzt
vi& a& brýna þá fyrir alþý&u og halda þeim uppi
utan þíngs og innan, en þeir eru helzt þessir: a&
eingi er munur gjör&ur á fyrirhöfn þeirri, sem au&