Skírnir - 01.01.1852, Page 23
27
þessari uppástúngu, verfeur her fyrst ab geta ann-
ars rnáls, sem viö hana varS sameina?) aí> nokkru leyti,
os af því svo virtist um tíma, og vib sjálft lá, sem
hvorttveggja í sameiníngu mundi valda storkostlegn
breytíngu á stjórnendum ríkisms.
Drotníng gat þess í ræbu sinni, aí) jarteigendur
og jarðirkjumenn ætti vib mjög þraungan kost a&
búa, og þegar á öndverím þíngi vakti herra Disraeh
máls á því í neferi málstofunni — en hann er þar
einhver hinn helzti oddviti tollverndarmanna, eins
og Stanley greifi vinur hans, er oddviti þess flokks
í hinni efri málstofu, - aö brýn naubsyn væri fyr.r
þingib, aíi bæta á einhvern veg kjör jarínrkjumanna.
Hann talaði sköruglega máli stnu, einsog vandi hans
er til, en bæbi þeir Russel og Wood, lávar&ar, mót-
mæltu þessu og færtu ljós rök ab því, afe enn þótt
kjör jarbirkjumanna virtist nokkru þrengri en ver.ö
heföi fyrri, meöan hinn rnikli tollur heföt veriö a aö-
fluttu korni, þá yröi vel aí> gæta þess, ab þetr vært
minnstur hluti þjóbarinnar, enn allur þorrt hennar,
þarsem væri iönaöarmenn, kaupmenn , farmenn,
handaflamenn og snauöir menn, ættu nú viö svo mtklu
betri kjör aö búa, síöan af var tekinn korntollurinn
og verzlunin gefin laus; en þessi hin almenna vel-
vegnan tneiri hluta þjóöarinnar, hlyti og aö veröa
jarÖirkjumönnum til nokkurrar eflíngar, og bæta þeim
þaö aÖ nokkru, þó þeir neyddist nú til aö selja
jaröargróöa sinn viö rninna veröi enn fyrri. Her
var nú bersýnilega - eins og Jón lávaröur sagÖi
síÖar - þess fariö á leit af hendi tollverndarmanna,
hvert svo fastur væri fyrir og öflugur, sem sum-
ir ætluöu , flokkur verzlunarfrelsismanna og stjórn-