Skírnir - 01.01.1852, Síða 24
28
arinnar, og svo sjálf hún — því einsog hún er nú,
er hún eindregií) vigglundufe og fylgir fram frjálsri
verzlun — og spörubu nú ekki hinir mælskustu
menn beggja flokkanna afe leggja sig alla fram , en
þau urfeu lok þessarar hreifíngar Disraelis, afe hún
var feld mefe afeeins 11 atkvæfea mun; þóktu þessi
úrslit standa næst því, afe stjórnin heffei borife lægra
hlut, og sýna þafe berlega, afe hún heffei hvorki
öflugt né eindregife fylgi þíngmanna. — þegar nú
skötnmu þar á eptir var farife afe ræfea um, hversu
verja skyldi afgángi inngjaldanna, þá lét Disraeli og
aferir tollverndarmenn þafe uppskátt, afe þeir gæti
einganveginn fallizt á uppástúngur herra Woods,
heldur væri ekki nema um tvent afe tefla: afe annafe
hvort ætlufeu menn ekki afe sinna afe npinu hinum
almennu umkvörtunum og bágu kjörum jarfeirkju-
manna, efea menn hlyti afe álíla réttast afe verja
afgángi inngjaldanna til afe bæta kjör þeirra, og kvafest
hann mundi hreifa því sífear afe svo yrfei gjört, en
hann bar upp í bráfe þafe breytíngaratkvæfei vife
uppástúngur herra Woods, afe afgánginum yrfei ein-
gaungu varife til afe lina skattinn af atvinnu arfei og
tekjum, en sú linun mundi helzt koma jarfeeigendum
og akurirkjumönnum í hag. Nálægt um þetta ieyti
hreiffei einn þíngmanna, Loch A'ing afe nafni, þeirri
uppástúngu, afe leggja fram lagafrumvarp til rýmkunar
kosningarréttarins upp til sveitanna, og var hún
samþykt, þrátt fyrir mótmæli stjórnarinnar, mefe 100
atkvæfeum gegn 54, og beife stjórnin þar þannig
aufesénan ósigur.
þegar nú herra Russel sá, hversu þessum málum
öllum, er vér nú skýrfeum frá, sumpart reiddi af,