Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 25
29
og sumpart þótti auftráíiil) hversu þau myndu lykta,
öndvert rábgjöfunum, þá rábga&ist hann þegar um
vi& stjórnarbrælur sína, og kom þeim þaS öllum
ásamt, ab þíngmenn anna&hvort brygöist þeim í öll-
um hinum stærri málum, eba veitti þeim ekki þann
styrk, sem þeir hugbust þurfa, til þess ab þeir gæti
haldib áfram stjórninni svo, afe meb þreki og í lagi
væri; ritubu þeir því allir sameiginlega drotníngu,
og beiddu hana lausnar frá stjórnarvöldum, en llussel
beiddi jafnframt þíngib ab fresta, fyrir þessar sakir,
umræbunum, bæbi um áætlunina, og önnur mál.
Drottníng veitti óbar herra Russel lausn og ráSa-
neyti hans, en fól honum afe útvega og sameina
handa sér nýja rábgjafa, og gekkst hann undir þa&
meb fyrsta, en varb ab gefast upp vib þaí) aptur.
RábgaSist þá drotníng um vife Stanley greifa og
fól honum ab útvega sér nýtt rábaneyti, en ekki
tókst honum betur, þó ab hann ætti um þab lángar
rælur vib Disraeli og aöra vini sína úr flokki toll-
verndarmanna; fanst þab brátt á, ab sá flokkur
treystist ekki ab takast á höndur stjórnina, nú sem
stæbi, en þótt þeim tækist ab gjöra herra Jóni og
stjórnarbræbrum hans jafneriitt fyrir og nú var
komib fram. En þess er og vel ab gæta, ab á
Englandi flana menn ekki ab því, einsog víba er
gjört annarstabar, ab gjörast stjórnar-rabgjafar, hvert
sem þjóbinni líkar þab betur ebur verr, og hvert
sem menn hafa á sér álit og hylli þíngmanna og
almenníngs, ebur ekki. þegar nú var komib í slíkt
óefni fyrir drotníngu, og vib sjálft lá ab hún yrbi
ab grípa til þess úrræbis, sem hún ab vísu á vald
á, ab hleypa upp þínginu, og skipa þjóbinni ab