Skírnir - 01.01.1852, Síða 26
30
kjósa til annars þíngs, og leggja fyrir ]>aí) á ný mál
stjórnarinnar, — enn viö þafe vildi hún skirrast til
lengstra laga, því mjðg er þá undir hælinn lagt,
hvort ekki yrði þá kosnir þeir menn, sem yrbi stjórn-
inni enn þá erfi&ari enn hinir fyrri þíngmenn, —
þá leitaBi hún rába til öldúngsins, Wellingtons her-
tuga, en hann kom brátt á fund drotníngar og ráb-
lagbi henni aí) vinna aptur herra Jón og rábaneyti
hans til ab takast á höndur stjórnina; lét hann þá
og tilleibast fyrir bæn hennar, eptir þab hann
haffei stefnt til fundar viS sig öllum vinum sínum,
þeim er þíngsetu áttu, og þeir heitib honum fullu
fylgi sínu. þannig lyktaSi þessi stjórnarbreytíng,
sem á horföist svo óvænlega meb fyrsta, þar sem
svo leit út, sem tollverndarmenn mundu bera hærri
hlut af wiggmönnum , og jafnvel ná stjórnarvöldum,
en þá mundi hinu mikilvæga verzlunarfrelsi hafa
or&iS meiri cSur minni háski búinn.
þegar nú herra Jón Russel og rábaneyti hans
var aptur sezt ab völdum, var aptur tekiS ab ræba
bæSi mál þau er vér ábur gátum og önnur fleiri;
hann lýsti því þegar yfir, aö hann ætlafei sér ekki
ab þessu sinni ab leggja fyrir þíngib neitt frumvarp
um rýmkun á kosm'ngarréttinum, þó uppástúnga
Loka Kings um þab hefbi hlotib fylgi þíngsins,
heldur vildi hann fresta því til þess um þíng ab
ári komanda, því þab ætti hvert sem væri ab fram-
fara nýjar kosníngar yfir alt ríkib 1853, og væri
þá nógur tími ef útkljáö væri um breytínguna árinu
fyrir. Skylt átti vib þetta mál sú uppástúnga, sem
Barkley bar upp, ab öll atkvæbagreiösla kjósenda
til þíngkosnínga skyldi hér eptir fara fram leyni-