Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 27
— 31 —
lega, og var hún samþykt. Uppástúngu Disraelis,
sem áírnr er getiB, um aí) verja afgángi ríkistekj-
anna til ab lina skattinn af tekjum og atvinnu-arbi,
var hrundiö meb mjög litlum atkvæ&a-mun, en aptur
var fallizt á þá uppástúngu Humes (Júms), aö ekki
skyldi skattur þessi, einsog honum væri nú hagaS,
haldast nema um eitt ár, og þó haga skattheimtunni á
annan veg enn veriS hefbi, og beife stjórnin þar ósigur
enn á ný í atkvæbagreiðslunni, og svo var og í
2ur öbrum rnálum, um betri stjórnun á skógum og
veibi-ítökum krúnunnar, og um aö lina neyzlugjöld
af innlendum drykkjum; — og skorahi þá Roe-
buck á herra Russel, hvort hann treystist afe halda
völdum sínum, þar sem stjórnin heffei nú í 4 málum
borib lægra hlut; en hann svaraBi því meS ágætri
ræbu, sern þíngmenn gjörhu a& mikinn róm, og sýndi,
aS ósigur sá, sem stjórnin heffei hór befeife, væri ekki
svo mikilvægur, ab henni bæri fyrir þa& a& hopa á
hæl, þar sem drotníngu heffei veitt svo erfitt fyrir
skemstu ab fá sér nýtt ráSaneyti, og þar sem verzl-
unarfrelsib, sem heffei svo mjög eflt heillir alls
þorra landsbúa, mundi þá verSa á mjög völtum
fótum, og eins öll vifeskipti vife útlenda stjórnendur.
þó aS nú væru miklu fleyri mál, þau er hreift
var og bornar upp um uppástúngur á þíngi Eng-
lendínga aS þessu sinni — því þab stófe í ár til 8da
ágúst, — þá levfir ekki rúmió aó.geta þeirra hér,
nerna þess, aó Cobden stakk uppá, aó mínka út-
búnaó og kostnaó viö sjó-her og varnavirki, sýndi hann
hversu England og Frakkland hefói veriö aÖ remb-
ast hvert viö annaö í þessum efnum um hin undan-
förnu ár, hvorugum til sannarlegs gagns, en báöum