Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 28
til mikilla féútláta til óþarfa eins; hann hélt tiltæki-
legast a& gjöra eindreginn og stöbugan friöarsamn-
íng vife Frakka, svo aí> metníngi þessum mætti linna,
og bæí)i ríkin drægi úr hömlu, kva&st hann telja
víst, a& Bandaríkin í vesturheimi væri fús til hins
sama; en væri friíiur og samtök meí) Frökkum og
Englendíngum, þá þyrfti hvorugir a& óttast, hvorki
Rússland né önnur voldug ríki, þó ekki rembdist
þeir svo vi& her-útbúna&inn, og gjörbu menn gó&an
róm ab máli hans. þíngmabur einn, Harris a& nafni,
stakk uppá, a& þraungva skyldi a& nokkru ð&flutn-
íngi og verzlun þeirra þjó&a vib Englendínga, sem
ekki vildu láta þá sæta jafngó&um kjörum þegar
þeir kæmi á þeirra hafnir. En þó þetta virtist
vera jöfnu&ur í fyrsta áliti, þá leiddi stjórnin Ijós-
lega fyrir sjónir, a& frelsi þa&, sem allar þjó&ir
•hef&i nú til a& flytja varníng til Englands og verzla
þar, mundi reynast hi& öflugasta me&al, og miklu
öflugra enn slíkt hefndar-bann, er uppástúngan færi^
fram, til þess a& kenna ö&rum þjó&um a& afmá
smámsaman alla tollvernd og bönd á verzluninni,
og var svo þeirri uppástúngu hrundib.
Mörgum málum var hreift á þínginu um stjórn
enna ymsu nýlenda Brezka ríkisins, og studt a& því
á allan veg, a& stjórnin fækkabi hermanna-sátri sínu
í nýlendunum, en leyf&i heldur Nýlendumönnum a&
stjórna sjálfum sér, me& því fyrikomulagi sem þeim
þækti bezt til fallib, og þó mætti standast me& rétti
krúnunnar; sömulei&is var a& því studt, a& hætt
yr&i flutníngi stórbrotamanna svo mjög til ein-
stakra nýlenda, t. a. m. van-Dyrnens-lands, en mörg-
um lífleysis og stórbrota mönnum hefir verib vísa&