Skírnir - 01.01.1852, Side 29
33
í útlegS til nýlenda Englendínga í Astralíu, og hefir
orbií) aí) gófeu, ámeban þeim hefir ekki verib fjölgaí)
á neinum stab um of, svo a& stjórn hefir orfiib á
þeim höff), því þar er mikif> land og gott og heil-
næmt loptslag, en hin innlenda þjóB þar í landi
einhver hinn vesælasti kynþáttur í heimi, sem hvorki
kann af> jarbirkju né neinum ibnabi, en lifir sem
villudýr, á fjöllum uppi og í skógunum, og hafa
þeirekkiannab til viburværis en skógadýr, jarbarávexti
og svo andvana lík sjálfra sín. Hafa Englendíngar
á þenna veg fækkab mjög stórbrota - mönnum og
bófum úr fángelsunum heima fyrir, en haft full not
þeirra til ab byggja gób lönd og irkja, á ströndum
Nýja-Hollands, en þeim hefir sjálfum meb þessu
móti, og fyrir nákvæma stjórn og eptirlit, snúifet
hugur, gjörzt nýtir nýlendubúar, og eignazt hús
og jarbar part, þegar frá hefir libib. Englendíngar
hafa þannig margfalt gagn alf nýlendum þessum,
auk þess sem þar eru nú fundnir afarmiklir og aub-
unnir gullnámar.
Ríki þeirra umhverfis Austurindíu strendur
eflist og meir og meir; lönd þau sem nú lúta þar
hinu enska konúngsveldi eru afar mikil og gób,
og teljast þar um 100 millíónir innbúa, auk
þeirra þjóba, sem hafa gjörzt skjólslæbíngar Enskra,
en eru þeim þó ekki algjört hábir né skattgildir,
og teljast þær rúmar 35 millíónir. En ekki eru í
þessum löndum nema abeins 50,000 Englendínga.
Tekjurnar eru alls 18 millíónir punda árlega, ab frá
töldum öllum kostnabi; gengur þab fé allt til kostnabar
vib stjórn landsins, herútbúnab til varnar því, o. ÍI.
3