Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 30
34
en ekkert til hinnar ensku fjárhirziu. Slepti herra
Napier þar herstjórn í fyrra, en Jón Grey lávarSur
tók viö eptir hann. Tregt veitir kristniboðendum
ab útbreifea þar kristna trú, því varla getur nokkur
trú verib henni gagnstæíiilegri en Brahma- trú,
sem* lndar hafa og unna mjög. það er eitt, sem
sú trú áskilur, ati tilteknir atvinnu- og embættis-
manna flokkar skuli haldast mjög abgreindir hver
frá ötrutn; úr hinum ætsta flokki — en þeir sem t
honum eru nefnast Bramínar—eru prestarnir, hinir
lærtu menn og rátgjafar stjórnendanna, og má
einginn úr honum hvorki tengjast né mægjast vit
neinn úr hinum flokkunum, né heldur t. a.m. verta
hermatur, kaupmatur efeur itnatarmatur, heldur
ár hver og einn sjálfsagtur prestur og vísíndamatur,
hversu fjarstætur sem maburinn er því sjálfur;
allt hií) sama er at segja um hvern hinna flokk-
anna, sem eru hermenn, itnabarmenn, kaupmenn
og farmenn, akurirkjumenn og handafla menn, og
svo þann flokkinn, sem allir hinir fyrirlíta og telja
svo óhreinan, ab einginn vill ræta vib þá nema í
fjarska, og at hver mabur úr honum á ab víkja lángt
burt úr vegi fyrir hverjum manni úr hinum flokk-
unum, og má aldrei búa saman vib neinn þeirra,
en sá flokkur nefnist Pariah. þessi fráleita ab-
greiníng hefir verib til beinnar fyristöbu öllum fram-
förum andlegum og líkamlegum mebal Inda, og
gefur ab skilja, ab kristnibobendum hefir á unnizt
mjög svo lítib mebal þeirra, þarsem flokka skipun
þessi mætti einganveginn standast eptir kristinni trú.
Englendíngar hafa því jafnan látib sér hægt ab boba
þeim beinlínis og kenna Krists lærbóm, ebur vinna