Skírnir - 01.01.1852, Síða 32
36
því, a& þessum hinum heimskulega stétta-a&greiníngi,
sem hefir, sta&ib mikilli þjó& fyrir þrifum og fram-
förum um margar aldir, ver&i smámsaman útrýmt.
þó nú ekki kve&i jafnmikib a& neinum nýlend-
um Englendínga, sem eignum þeirra í Austurindíu,
þá eflast þær þó yfirhöfu& meir og meir; stjórnin
veitir þeim smámsaman meira og meira frelsi og
afskipti af hinni innri stjórn sjálfra þeirra, og bætir
verzlunarkjör þeirra og a&ra hagi á ýmsan veg. —
A suburströndum Afríku, bá&umegin vib Gó&rar-
vonarhöf&a eiga Englendíngar nýlendu eina. þjó&
sú, er .býr næst nýlendunni, nefnist Hottintottar,
hafa þeir fyrir laungu samlagazt mjög nýlendu-
mönnum , og gefizt á vald þeirra, en fyrir nor&an
þá byggja landib hi& næsta ýmsir þjó&flokkar, sem
nor&urálfú-búar nefna einu nafni R’affa; þeir hafa
aldrei lotiö veldi Englendínga, hefir og ekki veriö
á þá leitab um þa&. I fyrra reis ágreiníngur
nokkur útaf landamerkjum milli þess hluta nýlend-
unnar, er Hottintottar byggja, og Kaffalands; sög&u
a& vísu nokkrir, aö jarlinum í nýlendunni hef&i tek-
izt c^viturlega a& mi&la málum , en sumir mæla, a&
Hottintottum hafi ekki líkab allskostar nýlendu stjórnin,
og rói& undir á laun, a& Kaffar byrju&u stríb gegn
henni, en opinberlega sendu þeir fulltrúa af sinni
hendi til ensku drotníngarinnar og hfet sá Fairbair
er fyrir förinni var, til a& bei&ast frjálslegri stjórnar.
En Kaffar þóktust bæ&i ófurli&i bornir um Ianda-
merkin, og svo reis upp me&al þeirra spáma&ur
einn, sem mörg kraptaverk eru af sög&, og sag&i
hann fyrir, a& öllum Englendingum yr&i útrýmt úr
Iandinu me& kraptaverkum, og spana&i hann einkum