Skírnir - 01.01.1852, Side 33
37
upp landa sína til, ab færa nýlendumönnum stríb á
hendur. Æbsti höfbíngi þeirra nefnist SandilH; hefir
hann átt árið sem leib margar og miklar orustur vib
Nýlendumenn, en þeim hefir veitt næsta erfitt ab
standast fyrir honum og verja eignir sínar og óbul;
hafa þeir bæbi haft minna lib en Sandilli, og svo
hafa einnig Hottintottar snúizt rnebfram í lib meb
Köffum, og landshöfbíngi einn, er Kerlis heitir, enda
hafa og þeir nýlendumennirnir, scm eru af ætt
Hollendínga, sýnt sig mjög lingerba og ófúsa til
varnar; hefir og Sandilli bætzt, til herstjórnar, frakk-
neskur ofursti, sá er Paril heitir, hinn mesti full-
hugi, og kennir hann Köffum alla stríbs'abferb Ev-
rópu-manna og leibir þá jafnan til atlögu sjálfur,
þar sem mest er ab vinna og torsóktast. Lék nú
ab vísu þab orb á, ab nýlendujarlinum, Harri Smith
lávarbi, hefbi ekki farizt sem fimlegast né vitur-
legast meb fyrsta, þegar stríbib hófst, en honum
hefir þó tekizt ab færa stjórninni fullnægar sannanir
fyrir, ab abferb sín hafi verib rétt, og hefir hún nú
rábib af ab senda honum meiri libsafla, því nýlendu-
menn stóbu öllu verr ab en Kaffar nú í árslokin,
heldur enn meb fyrsta, og þegar stríbib hófst í fyrra.
Ymsar komu fyrir spurnir af hendi þíngmanna
fyrir stjórnina, um afskipti hennar af ójöfnubi og
harbstjórn útlendra höfbíngja, og skulum vér nú
geta þeirra hér ab nokkru, um leib og drepib verbur
á hin helztu utanríkis-málefni Englands. Svo var
árib sem leib, einsog drótníng gat í ræbu sinni, ab
hún hélt fribi vib útlendar þjóbir; en þab leiddi
beinlínis af ymsum tiiraunum hinna voldugu al-
veldis-stjórnenda í austari hluta Norburálfunnar, til