Skírnir - 01.01.1852, Page 34
— 38 —
aí> bæla niöur allar frelsis-hreifíngar í löndum sínum.
og búa svo um hnútana, afe ekki bryddi brátt á slíku
ab nýju, ab enska stjórnin mátti ekki lei&a þa& hjá
sér meb öllu; einsog t. a. m. þegar keisararnir í
Kússlandi og Austurríki vildu kúga Soldán til a&
selja sér fram hina úngversku flóttamenn, setn leitab
höf&u hælis og fri&ar í löndum hans, þá sendi hún
herskipaflotá inn í Mi&jar&arhaf til styrks Soldáni.
Hi& sama var ab segja um hinar ymsu heimskulegu
bollaleggíngar þjó&verja og Austurríkis keisara bæ&i
í Dresden og Frakkafur&u — sem sí&ar mun drepib
á, — einkum þá rábagerb Austurríkis, a& draga öll
lönd sín inní þýzka sambandib, aí> England setti
sig eindregib á móti þeirri fyrirætlan, og fylgbi
franska stjórnin þar Englendíngum fastlega, svo ekki
varb henni framgengt. Svo var og um tvö önnur
þau mál, sem Austurríki og Rússland vildi rába
mestu um, en England bar þó hærra hlut í. Anna&
var þa&, ab Soldán leyfbi Englendíngum aí> leggja
járnbraut frá CöiYo-borg í Egyptalandi og yfir um
þvert Suez. Svo heitir rif þab sem liggur í milli,
og abskilur hafi& rau&a frá Mibjarbarhafi, en tengir
saman Afríku og Asíu. Fyrir járnbraut þessa verbur
þribjúngi skemri leií) til Austurindía, þá þarf ekki
lengur aí> sigla þángab umhverfis Afríku, en má halda
inn í botna Mibjarbarhafs, og flytja þaban á járnbraut-
inni farmentt og varníng allan til botna rauba hafs-
ins; er þaban ekki lángt til lndía, en kær sjór, því
siglíngin á þessari laungu leib verbur þá mest öll
innan fjarba. J)ar sem nú Englendíngar eiga jafn-
miklar eignir og vibskipti í Austurindíum, og vér
ábur gátum, þá þókti þeim afar mikib undir því