Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 35
39
komib, aí> fyritæki þessu yr&i framgengt, og sömdu
þeir um leyfi til þess vi& Abbas Pasja, sem er
undir-konúngur á Egyptalandi og skattgildur Sol-
dáni, og ætlufcu hvorugir a?> leyfi hans -fiyrfti til ab
koma, en sízt aí> hann mundi synja ensku stjórn-
inni samþykkis síns, [)ví þar hefir hann jafnan leitab
trausts og athvarfs þegar nágranna-höfíu'ngjarnir (í
Ilússlandi og Austurríki) hafa sýnt sig í ab mis-
bjóba honum í nokkru. En þeir komust brátt aí>
samníngi þessum vií> Abbas, og mun þeim hafa
þókt vald Englendínga, bæbi í Austurheimi og hví-
vetna, vera sér fullvaxib, þó ekki efldist þab enn
frekar á þenna veg; leiddu þeir Soldáni fyrir sjónir,
ab Abbas hef&i hér rá&izt í meira enn völd hans
stæ&i til, og mætti álíta þetta leyfi hans tilraun
þess, afe rífa sig undan valdi Soldáns, enda mundi
og yfirrá&um hans yíir Egyptalandi brátt lokife, ef
Englendíngar næ&i þar fótfestu á þenna veg. Fyrir
þessar fortölur synja&i Sóldán ei a& eins samþykkis
síns, þegar þess var leitafe, heldur rita&i hann og
Abbasi hörfe bréf, og sag&i honum á hendur ónáfe
sína og fjandskap, ef hann færi lengra fram í þetta
mál. þegar þessi málalok spur&ust til Englands,
ur&u menn af þeim uppvægir, og áttu me& sér mikla
og fjölmenna fundi, til þess a& safna til fé og rá&g-
ast um, hvernig bezt yr&i fylgt fram fyritæki þessu;
kom mönnum ásamt, a& fara sem hægast og lempi-
legast me& fyrsta, og bi&ja stjórnina afe skerast
alvarlega í málife. Skömnui sí&ar rita&i Abbas, afe
rá&i Palmerstons, hógvært bréf Soldáni, og leiddi í
því fyrir sjónir, a& hvorki hef&i hann ætlafe sér a&
auka sköttum á alþýfeu, né þraungva henni á annan