Skírnir - 01.01.1852, Page 36
40
veg til starfs þessa; kvabst hann og aldrei hafa
ætlab sér a?) láta því verí)a framgengt án samþykkis
hans, en hins vegar hugbist hann eiga vald á a&
semja um slíkt, sem áhrærSi a& eins hina innri
stjórn Egyptalands, því þaí) heimilafei samníngurinn
vif) Soldán frá 1841, þegar í eingu yr&i skert veldi
hans ebur rýrfear tekjur, nfe rétti og frelsi þegnanna
hallaf) í neinu, kvabst hann því treysta, a& Soldán
synjabi ekki um samþykki sitt. Nú lét og Palmer-
ston á hinn bóginn sendiherra stjórnarinnar í Mikla-
garbi leiba Soldáni fyri sjónir, hvé óhyggilega hon-
um færi, ab fara ab vibsjálum rábum annara um
þetta mál, lét hann þá undan og samþykti samn-
ínginn. Gengst hinn nafnkunni virkjasmibur Robert
Stephenson fyrir verkinu á járnbraut þessari, og mun
af henni leiba þab, ab bæbi vald Englendínga í Aust-
urheimi, og samgaungur allar milli hans og Norbur-
álfu munu eflasí, og svo alheimsverzlanin yíir höfub.
Annab málib, sem Austurríkis keisara þókti
miklu skipta, og Nikulás keisari fylgbi honum
ab, var um þab, hvort hinir úngversku flóttamenn
skyldi ná frelsi til ab fara útlagar hvert þeir vildu,
og gátum vér þess fyrir skemstu, ab bábir þessir
einvaldar vildu ab vísu meb fyrsta, ab Soldán seldi
þá fram til Austurríkis, en unnu þab ekki. Nú
þegar svo var komib, þókti þeim mjög áríbanda, ab
Soldán héldi þeim í varbhaldi. En bæbi stjórnin á
Englandi — og var skorab á hana um þab, efni í
nebri inálstofunni — og í Bandaríkjunum, lögbu
sig fram um, ab flóttamenn þessir yrbi látnir lausir,
og lét Soldán um síbir til leibast, og slepti öllum
lausum, nema Russuth, konu hans og börnum, og