Skírnir - 01.01.1852, Page 37
41
Bathyaní, og nokkrum vinum þeirra. þó vannst
þa& á um síðir, a& þeir fengu einnig lausn. I ok-
tober mánufei sté Kossuth og vinir hans á gufuskip
eitt, sein stjórn Bandaríkjanna hafbi sent eptir hon-
um, eptir þíngsályktun einni; fylgfci fulltrúi tyrkja-
keisara honum á skip, og fekk honum fé til farar-
innar, en Kossuth varb ab heita honum því ab
skilnabi, ab þeir félagar skyldi halda rakleibis til
Bandaríkjanna.' Kom hann vib á leibinni í Marselju-
borg sunnan á Frakklandi, en synjab var honum þar
lengri dvalar enn 2gja dægra, og ekki vildi franska
stjórnin heldur láta þab ab bæn hans, ab hann mætti
ferbast landveg norbur yfir þvert Frakkland til Eng-
lands; hugbi hún, ab sú ferb hans mundi um of æsa
frelsis-mennina gegn sér. Sté þvíKossuth aptur á
skip og hélt til Englands; en þar var honum einkar
vel tekib. Múgur og margmenni söfnubust til á
strætunum, þar sem leib hans lá um, honum var
sent hvert ávarpib á fætur öbru, og varb ab sækja
heim hvert félags-heimbobib eptirannab, sem stofnub
voru honuin til virbíngar; mebal þeirra var dans-
leikur einn mikill, sem margar þúsundir manns sóktu,
og hib mesta stórmenni, og þar á mebal Jón Russel
og Palmerston meb hustrúm sínum; en þegar hann
kom sjálfur, þá varb þrauugin svo mikil til ab sjá
hann og tjá honum virbíngu, ab hann mátti til ab
setjast á hástól einn í mibjum sal, svo allir mætti
gánga fram og sjá hann og heilsa honum. I hverju
samkvæmi, sem hann var til bobinn, hélt hann
ræbur; dábust menn mjög ab því, hvab vel honum
fórust orb, þótt honum veítti nokkub erfitt, einkum
meb fyrsta, ab mæla á cnska túngu. Hann lofabi,