Skírnir - 01.01.1852, Side 38
42
sem vert var, hina skynsömu og frjálslegu stjórn á
Englandi, og hversu þjóbin kynni afe meta frelsi
sitt, og hann kvabst treysta því, a& eittsinn mundi
rætast úr ófrelsi Úngverja, landa sinna, og mundu
Englendíngar eiga mestan hlut ab því. Eptir vel
3gja vikna dvöl, lag&i hann aptur frá Englandi
og til Bandaríkjanna, var honum tekiö þar á líkan
veg. En þeir lýstu því yfir, sendiherrar Austur-
ríkiskeisara, bæbi í Lundúnum og í Bandaríkjunum,
ab ekki hlýddi a& þeir sæti þar og sæi á, a& jafn-
mikil vi&höfn og vir&íng væri sýnd hinum mesta
uppreistarmanni Austurríkis-keisara og útlaga hans.
En landsmenn og blö&in gjör&u a& þessu gis eitt, og
enska stjórnin sinnti því a& eingu; og þa& reyndust
sí&ar helber ósannindi, sem blö&in í Wínar-borg
fullyrtu um tíma, a& Palmerston hef&i rita& opin-
berlega stjórninni í Austurríki afsökunar-bréf og
sagt, a& hvorki ætti hann nö enska stjórnin neinn
hlut a& um þa&, hve dýr&lega Kossuth væri fagnaö
á Englandi.
Náskylt þessu máli var anna&, er sumpart var
hreift í hinni efri málstofu, en sumpart af hendi
enna voldugustu stjórnenda í Evrópu , um þa&, a&
stjórnin aptra&i a& nokkru, a& útlendir flóttamenn,
sem hef&i æst til óróa heima í ríkjum sínurn, væri
veitt jafn-ljúfleg vi&taka á Englandi, en þa&an gæf-
ist þeim færi á a& æsa landa sína til nýrra óspekta;
skora&i Schwarzenberg fursti á Palmerston í skjali
einu, a& hann anna&hvort seldi fram flóttamenn
þessa, e&a aptra&i fleirum a& safnast á Englandi,
en umfram allt, a& hann sæi svo um, a& þeir
ekki ætti samtök me& sér, til a& koma fram æsíng-