Skírnir - 01.01.1852, Page 39
43
um og óspektum í þeim löndum, sem væru í fullum
fri&i vífe England , og hótabi hann mebfram, ab ef
Palmerston gerbi ekkert ab um þetta mál, þá mundu
enskir ferbamenn mega sæta hinni þýngstu ransókn
vegabrefa sinna, þegar þeir færi um lönd Austur-
ríkis, og mundi verba vísab tilbaka, ef ekki væru
bréfin í lagi. Studdu Schwarzenberg ab þessu máli
bæbi Rússa- keisari og Prússa-konúngur og svo
Lodvík Napoleon, — hann, sem sjálfur hafbi notib
ab frelsis og hælis á Englandi, þegar hann var út-
lægur af Frakklandi, bæbi 1837 og 1846, vildi nú
þraungva þessu hæli til handa öbrum.
En áburPalmerston fengi svarab áskorun jcessari,
þá hafbi drolníng sagt liann lausan frá ernbætti hans,
og þókti sá vibburbur næsta merkilegur hvívetna,
því mikib hefir þókt kveba ab stjórnspeki Palmer-
stons, þar sem hann á hinum næst undangengnu
biltíngarárum hefir verife svo mjög og vífea kvaddur
til afe mifela málum og sætta Jrjófcir, sem í strífcum
hafa átt, en hefir einnig skorizt í ymsar ráfcagjörfcir
og fyrirætlanir sjálfra stjórnendanna heima fyrir
hjá þeim, og þó haldife uppi frifei vife alia. Eignufeu
stjórnendurnir í Austurríki, Rússaveldi og Prússa-
landi sér þafe mefe fyrsta, og bréfum sínum um
flóttamennina, afe Palmerston var vísafe úr völdum,
en því ollu þó aferar orsakir, en þó einkum : afe þegar
spurfeist, afe Lofevík Napoleon haffei steypt mefe her-
afla jijófcþínginu, þá mun Palmerston þegar hafa
látife hinn frakkneska sendiherra í Lundúnum, Wa-
lewskv greifa, skilja á sér,w' samræfcu einni þeirra
í milli, afe úr því sem komifc heffei verifc á Frakklandi
milli þjófeþíngsins og ríkisforsetans, þá væri betur