Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 40
r
— 44 —
svo búið, einsog nú væri komib, enn verr búib, og
ab meiri óeyr&ir og óstjórn mundi hafa leidt af
því, bæbi á Frakklandi sjálfu og í allri Evrópu, ef
þíngiÖ hefbi sigrazt á Lobvík Napoleon, heldur enn
nú mundi verba, úr því hann hefbi sigrazt á þíng-
inu. En þetta lét Palmerston ab eins í ljósi í
einstakri samræbu og í nafni sjálfs sín, en ekki
stjórnarinnar. En Valewsky skildi þetta á annan
veg, og ritabi stjórninni á Frakklandi: ab enska
stjórnin og Palmerston samþyktust abgjörbir
Lobvíks Napoleons. En bréf þau, sem stjórnin á
Englandi ritabi Normanby greifa, sendiherra sínum
í París, útaf stjórnarbreytíngunni þar, voru reyndar
laus vib allt beinlínis samþykki á fyrirtækjum Na-
póleons, og því kom herra Normanby þab helzt
til óvart, þegar Turgot (Tyrgo) utanríkis rábgjafi
sagbi bréf hans gagnstæb því, sem Palmerston hefbi
sagt Valewsky. Normanby greifi bar sig upp
undan þessu vib stjórn sína, og spurbi hverju hann
ætti ab trúa; og fannst þá herra Jóni Russel hér
fullt tilefni til ab rábleggja drotníngu, ab segja
Palmerston lausu frá stjórn hans á utanríkis málum.
þetta mun hafa verib abaltilefni þess, ab hann fór
frá, en þarabauki þóktust sumir sjá þab fyrir, ab
ekki mundi England geta haldib til lengdar fullu
vinfengi og fribi vib hin voldugu ríki, ef stjórn utan-
ríkismálanna væri haldib fram í hinni sömu stefnu,
sem Palmerston hélt. þókti sumum haun hafa
mjög egnt reibi enna voldugu stjórnenda uppá sig
og hina ensku stjórn, bæbi fyrri, en einkum þegar
hann í haust er leib, tók opinberlega vib þakkar-
ávörpumúrtveimurfjölmennum hérubum, fyrirþabhve