Skírnir - 01.01.1852, Side 41
45
öfluglega hann hefíii gengib fram að útvega frelsi
bæbi Kossuth og öbrum úngverskum bandíngjum;
svarabi hann sendimönnum þeim, sem voru gjör&ir
út til hans me& ávörp þessi, meb lángri og snjallri
ræíiu: kva&st hann at> vísu ekki geta samþykzt
öll oröatiltæki í ávörpunum, en lýsti því yfir,
mebal fleira, aí) hiB sibferbislega afl ástar og til-
finníngar á sönnu frelsi og framförum þjóbanna,
sem almenníngur á Englandi væri gagntekinn af,
hef&i orkab mestu í þessu máli, og mundi jafnan
áorka í hverju máli, meira enn hverskyns herafli.
En orbatiltæki þau, er hann benti til aí> hann
gæti ekki samþykzt í ávörpunum, þóktu reyndar
svo freklega valin stjórnendum, sem voru þó í fribi
viS England, — þar sem þeir voru þar nefndir
ítharbstjórar, morbíngjar, ofbeldismenn” o. fl. —
ab ekki mætti hæfa æbsta stjórnara hinna útlendu
mála ab taka opinberlega vií) ávörpum, sem veldu
þvílíkar kenníngar hinum voldugustu vinum stjórn-
arinnar, og því síbur, aí> kunna fyrir þau þakkir
þeim sem afhentu. —
Granville lávarbur tók viö stjórn hinna útlendu
mála eptir Palmerston ; hann er frjálslyndur mabur
og fylgir wiggum- og verzlunarfrelsis-mönnum. Hann
svarabi brátt áskoran þeirra Schvvarzenbergs og
annara stjórnenda, um flóttamennina á Englandi, á
þá leib; ab þab mundi öllum kunnugt, ab ensk lög
stæbi ekki til ab hrekja neinn mann frá Englandi,
eba meina honum þar ab vera á sjálfs hans kostnab,
ámeban hann gjörbi sig ekki brotlegan gegn enskum
lögum; ab ekki sæi hann til neins, ab leggja fyrir
frumvarp til breytíngar á þessum hinum fornu mann-