Skírnir - 01.01.1852, Side 42
frelsislögurn til handa útlendíngum á Englandi, því
ekki mundi nærri því komanda vife þjófeina , afe fá
þeim breytt; hinsvegar væri þafe sjálfsögfe skylda
hinnar ensku stjórnar, sem hún og mundi gæta, afe
vaka yfir, afe eingir útlendíngar, þeir er leitufeu
frelsis og hælis á Englandi, misbrúkufeu þafe til
skafea löndum þeim og stjórnendum, er þeir væri
flúnir frá, og sem hin enska stjórn héldi vife frife
og vinfengi, og kvafest hann mundi sporna vife
þesskonar æsíngum svo sem unnt væri; en aptur
kvafest hann vona, aö Schwarzenberg fursti léti ekki
framgengt þeirri hótun sinni, afe láta saklausa enska
ferfeamenn gjalda, og gjöra þeim sem erfifeast fyrir
á ferfeum þeirra um Austurríkislönd.
Afskipta Glafestone lávarfear og Palmerstons af
mefeferfe Ferdínands Neapels-konúngs á þeim þegn-
um sínum, sem hann hefir sett í varfehald fyrir
frelsistilraunir þeirra, verfeur getife hér á eptir, þegar
sagt verfeur frá ítölsku löndunum.
Drotning gat þess í ræfeu sinni, afe samníngur
væri gjörfeur vife stjórnina í Brasilíu til þess afe kæft
yrfei nifeur hife vifebjófeslega mansal Blökkumanna
úr Afriku. Nú gekkst afe vísu stjórnin í Brasíliu
undir þetta, en ekki þókti hinni ensku stjórn ein-
hlítt afe trúa því eptirlitslaust, afe afeflutningar og
verzlan á Blökkumönnum yrfei ekki höffe vife á laun
af-einstökum mönnum, hefir hún því látife mörg
herskip vera á gægjum mefefram Brasilíu strön'dum,
og hafa þau öferu hverju ransakafe skip landsmanna,
þau er tortryggileg hafa þókt; heíir þaö valdife
óánægju nokkurri, en þó ekki opinberum fjandskap;
A öferu leitinu hafa Englendíngar haldife úti her-