Skírnir - 01.01.1852, Síða 44
48
a& vísu eins stafe á Irlandi; en þó vill óánægjan
þar ekki verba upprætt, kemur hún mjög af því,
bæBi ab meginhluti landsbúa er katólskrar trúar, en
einkum af því, hve jarbeigendur þraungva frekt
landsetum sínum, og hafa í ár flutzt búferlum burt
þaSan meir enn 300,000 manna, me& öilu töldu,
sumpart til Astralíu, en einkum til Bandaríkjanna;
hafa helzt valizt til burtfarar hinir ýngri og röskv-
ari menn, og þykir þaS höggva skarB í vinnuaflann
í landinu.
Hin mikla iBnaSarskoSan, sem getib er í f. árs
Skírni ab átti aS eiga sér stab á þessu ári í Lund-
únaborg, hófst lta dag maímána&ar. Höfbu flestar
þjóBir í NorBurálfunni, og nokkrar úr ö&rum heims-
álfum, leitaztvib ab senda til hennar sem sjaldsén-
asta og sem vanda&asta ibna&ar- og smíBisgripi, og
má nærri geta, aB þar hefir mátt sjá ótal snildar-
verka; smiSir og listamenn þeir, sem höfSu búib til
og sent gripi, voru a& tölu alls 17 þúsundir, en hin
mikla glerhöll rúmaBi þa& alt sem sent var, og var
svo tilhagaS meb gufuvirkjum, ab borbin meb grip-
unum á færbust til og frá fyrir augu þeim
sem komu ab skoba, en alt ab 70 þúsundum
manna komst í höllina í senn. Viktoría drotníng
hóf sjálf skobanina meb ræbu einni, sem hún lét
mann sinn flvtja ab sér nær staddri; en erkibysk-
upinn af Kantaraborg flutti opinbera þakkar- og
bænagjörb, og ótal raddir og hljóbfæri hófu lofgjörbar-
saungva fyrir fyritæki þessu. Múgur og margmenni
strevmdu ab úr ymsum löndum, ab vér ekki tölum
um úr brezka ríkinu sjálfu, til þessa hins mikla
alheims-markabar, en allir dábust ab því, hver lög-