Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 45
49
stjórn og regla gat haldizt um hann allan, uns hon-
um var slitií), lóda octóber, og hve lítíö bryddi á
gripdeildum og óeyrbum, en þab höfí)u menn þó
talib víst, ab mundi eiga sér stab mjög svo, meban
á sko&aninni stæbi. þab var haft á orbi víba um
lönd, hve vandlega Viktoría drotníng sjálf vildi gæta
reglna þeirra, sem umsjónarnefndin haf&i sett og
auglýst, ab allir yrbi ab gæta, sem komu ab skoba,
en sú var ein: aö einga gripina mætti handleika.
Nú var drotníng þar eittsinn sjálf meb hinn elzta
son sinn, konúngsefnib, hann er nú ab eins 8 vetra.
Sveinninn sýndi sig í aib snerta gripina, einsog
börnum er tamt, en hún bannabi honum; og þegar
hann lét ekki af því aö heldur, rak hún honum
sjálf löbrúng, en þá hætti hann handæbinu. Af því
hver maöur, sem fór absjá, var?) ab leysa ab gaungu-
leyfi, þá safnabist til alls 500,107 punda, ebur
4,545,963 rbd., þaraf gekk ekki til kostna&ar nema
2,700,000 rbd., og voru þá afstans 1,245,963 rbd.
því fé er varib fyrst og fremst til ab gjalda þeim
verblaun, sem bezt vanda&a og sjaldsénasta gripi
höfbu búib til og sent; og var sett nefnd ei&svar-
inna manna til a& kveba upp, hverjir gripir væri svo
snildarlega leystir »f hendi ab ver&launum sætti.
Frakkar ur&u drjúgastir a& ávinna þau ab tiltölu,
því af hverjum 100 gripum, sem sendir voru, þóktu
30 verblauna verbir; þar næstir stóbu Englendíngar
sjálfir, Danir og Bandaríkjamenn; af hverjum 100
gripum sem þaban voru sendir, þóktu 20 eiga ver&-
laun skilib; en lángflestir gripirnir voru úr brezka
ríkinu, og hlutu þar alls rúm 1400 ver&laun; í
4