Skírnir - 01.01.1852, Side 47
51
til nýrra uppgötvana í öðrum heimsálfum, og þar
á mebal á noröursiglíngarnar, sem geti& er í f. árs
Skírni, til ab leita Franklíns, sem ekki hefir til spurzt
sí&an hann lagbi afe heiman 1845.
Sá varb árángur af leit þessari, aí> menn
hafa þab fyrir víst, a& Franklín hafi vcriö kominn
meí) heilu og höldnu noröur fyrir Kiley - höföa í
apríl 1846, og hafzt þar vib um tíma, og héldu því
nokkrir, sem í förinni voru me& Austin, ab Franklin
hefbi siglt þabann inn Wellíngtons-sund og væri
máske enn uppi. En herra Jón Ross, sem hafbi farib
abra leib enn þeir Austin, haf&i fyrir satt, fyrir fram-
burbEskimóa- (Skrælíngja) túlks eins, sem hann haf&i í
för sinni, — en hann var látinn eibfesta þá sögu sína
á Grænlandi, — a& Franklín hef&i li&i& skipbrot meö
bæ&i skip sín inní BatTins flóa, fyrir nor&an Jórvíkur-
höf&a; hef&i þá skipverjar flestir a& vísu komizt
lífs af, en sí&ar hef&u þeir farizt af húngri og kulda,
e&ur og fyrir svik Skrælíngja. En ekki virtust menn
aflátnir, fyrir þetta, a& leita Franklíns; skipstjóri
einn, Penny a& nafni, sem haf&i veri& í hinni sí&-
ustu leit me& Austin, beiddi yfirstjórn sjóhersins
um öflugt gufuskip til nýrrar farar, sem hann kva&st
vilja hefja tafarlaust. Á ö&ru leitinu ré&ist her-
ma&ur einn, a& nafni Pim, til a& leita Franklins á
annan veg; hann ásetti sér a& leita me&fram gjör-
völlum útnor&ur-ströndum hins nyr&ra megin-íshafs,
og fara þá fer& alla á landi, en sú vegalengd telst
nálægt 571 þíngmannalei&um (8,568 enskar mílur);
gjör&i hann, a& til þeirrar fer&ar muni gánga hálft
þri&ja ár, og ætla&i hann me& fyrsta ab kosta hana
4*