Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 48
52
sjálfur, en sí&ar veitti stjórnin honum 500 punda,
eíiur 4,500 rbd., til fararbeina; einnig lagfei dóttir
herra Franklins nokkurt fé til þeirrar farar, af efn-
um sjálfrar sín. Nú af því þessi leiB Pims lá ab
mestu yfir lönd Rússa keisara, þá hélt hann rak-
leibis á fund hans, til Pétursborgar. Nikulás keisari
tók honum blíSlega og lofabi mjög fyrirtæki þetta,
kvabst og vilja styrkja þaö á allan veg, en taldi
yms tormerki á ab útvega og afla fararbeina um
allar þessar óbygbir og útkjálka, og ré&i því Pim
aö hverfa frá og snúa aptur, og þab gjörbi hann.
Mikib heíir og kvebib ab ferbalagi því, er herra
Ricliardson, enskur mabur, hefir tekizt á hendur um
hinn innri hluta Afríku, fyrir sunnan og austan eybi-
mörkina Sahra. Allur liinn innri hluti suburheinis
heíir verib mjög ókunnur Evrópumönnum til þessa,
og reynzt mjög torsóktur yfirferbar, sakir hins afar-
heita loptslags, villi-þjóbanna sem þar búa, og enna
mannskæbu óargadýra sem þar hafast vib hvívetna.
Meb herra Richardson voru þeir Dr. Barth og Dr.
Overweg, prússneskur rnabur. Margt og mikilvægt
höfbu þeir þegar uppgötvab á þessum ferbum sín-
um, og ætlubu nú ab halda áfram austur eptir,
þar til þeir gæti fundib og ransakab bæbi stærb
stöbuvatnsins Tschad, og löndin þar umhveríis, og
svo upptök hins nafnkunna Níl-fljóts. En svo ógæfu-
lega tókst til, ab Richardsson andabist af þeim í
marts mánubi, í Kuka, sem er höfubborg í ríkinu
Bornu. Hafa þeir ritab ferbabók sína, og er í
henni getib ótal margs, sem menn höfbu ekki fyr
af ab segja.