Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 50
54
á reiki, og ab þeir uni því illa sem er, en fíkist
mjög eptir hverskyns nýbreytni; svo verbur og ab
gæta hins verulega abal-galla, sem var á hinni síí>-
ustu lýbstjórnarskipun þeirra: ab Iöggjafar - vald-
inu (þjóbþínginu) var gjört um of aubvelt, aí)
gripa fram fyrir hendurnar á framkvæmdarvaldinu
(stjórninni), og leggja fyrir þab tálmanir og fóta-
kefli; en einmitt af því, a?> löggjafarvaldib átti kost
á slíku, á löglegan veg, — hefbi nokkur samtök
og samheldi verife í þjóbþínginu, — og sýndi sig í því
ab nokkru leyti, þá er ekki ólíklegt a& Lobvík Na-
póleon hafi spanazt upp til a& verba fyrri til a& taka
algjörlega fyrir kvcrkar á löggjafar-valdinu, ólög-
lega, einSog hann gjörbi. En einkum ver&ur ab
gæta enna háskalegu flokkadrátta, sem áttu sér
stab í þjóbþíngi Frakka, bæbi í fyrra og í ár, og
hinna smásmuglegu og óverulegu ertínga, sem
þaí> beitti vib framkvæmdarvaldib, því þetta hvort-
tveggja svipti þab, og ásamt því stjórnarskipunina
einsog hún var, öllu trausti og fylgi þjóbarinnar, og
gjörbi þaí> þannig aflvana ab standast þau vélráb,
sem LoSvík Napóleon bjó því smámsaman meí>
mestu hægb og spekt, og sem honum a& sí&ustu
fyrir þab sama tókst ab láta verða framgengt, me?>
tilstyrk hins rnikla herlibs, er hann vann til fylgis
sér, mebfram meí> mútum og heitum. því ekki
mundi Lobvík Napóleon hafa lagt þaí> upp, aí> steypa
þannveg þjó&þíngi Frakka, en þótt hann hefbi
meir enn 400,000 hermanna hlibholla sér, og ekki
mundu þeir hafa unnizt svo aubveldlega til handa
honum gegn þjóbinni, ef }>aí> hef&i ekki verib í aug-
um uppi, ab þjó&in var sjálf orbin leib á athæfi