Skírnir - 01.01.1852, Síða 51
55
þíngsins, og a& hún fyrir þá sök ekki mundi veita
því neitt verulegt fylgi, af því svo margir þíng-
manna höfbu sjálíir þegar brug&izt bæ&i sjálfri henni
og stjórnarskipuninni.
þó þaí) verbi aldrei fegrab, ab Lo&vík Napóleon
hafi meí> öllu ólöglega og me& ofbeldi kollvarpab
lýbstjórn Frakka, þeirri er þeir höfbu í góbu trausti
valib hann fyrir til forstjóra, og sem hann haf&i
marg-heiti& og svari& ei&a, a& vilja halda og efla
á allan veg; og þó þa& megi vir&ast au&rá&i&, bæ&i
a& hann hafi haft þessa fyrirætlan frá upphafi,
hvenær sem honum gæfist færi á, og a& hann hefir
kænlega fylgt henni fram á allan veg, þá ver&ur
hinsvegar ekki heldur varib, a& þjó&þíngib haf&i mjög
svo egnt hann til þessarar varmennsku, og gjört
honum hægra fyrir a& koma henni fram, me& því
a& tálma framkvæmdarvaldi hans á ymsan veg, og
gjöra honum embættisstö&u hans lei&a og erfi&a, en
einkum me& sundurgreiníngi þeim, sem var í sjálfu
þínginu. J>a& ver&ur og ekki vari&, a& ekki gat
hinu sama fari& svo fram til lengdar á Frakklandi,
— me& ríg þeim, ertíngum og sundurþykkju, sem
komin var á, annarsvegar milli löggjafar- og fram-
kvæmdarvaldsins, en hinsvegar rnilli flokkanna í þíng-
inu sjálfu, sem fór æ vaxandi dag frá degi, — a&
ekki hlyti anna&hvort þíngib e&a stjórnin a& láta
undan e&a sigrast á hinu; og me& þeim flokka-
dráttum og alú&arleysi fyrir sönnu frelsi og veru-
legum hagsældum landsins, sem áttu sér sta& í
þínginu, er varla efunarmál, a& miklu meiri óstjórn
og óeyr&ir mundu hafa af því leidt, fyrst í sta&,
bæ&i á Frakklandi sjálfu og í allri Nor&urálfu, ef