Skírnir - 01.01.1852, Síða 52
36
þíngiö hef&i sigrazt á Lobvík Napoleon og stevpt
honum úr vöidum, heldur en nú varb, þegar hann
sigrabist á því. En þó þaÖ hafi verife borih fyrir,
ab þjóbþíngib, ebur meiri hluti þess, hafi haft þann
ásetníng, ab steypa honum úr völdum tilefnis- og
ástæbulaust, fyrri, enn stjórnartími hans var á enda,
í maí 1852, þá er þetta bæbi óvíst og ósannab;
enn hitt er víst, ab meiri hluti þíngmanna vildi meb
öllu móti vefengja réttlæti stjórnar-abferbar hans,
rýra hana í augum almenníngs, og einkum gyrba
fyrir á allan veg ab hann yrbi kosinn á ný til
ríkisforseta; þab mun og víst, ab þó þeir grunubu
hann um gæzku, og þab væri ekki án orsaka, þá
hugbu þeir hann ekki þann dugandis - ebur þrek-
mann, ab hann þyrbi ab rábast í slíkt stórræbi, sem
þab ér hann gjörbi; fyrir þab voru þeir andvara-
lausir um sig, og hirtu ekki ab vera vibbúnir á
þann veg, sem vib hefbi þurft, og þeir áttu kost á.
Lo'ðvik Napó/eon er borinn lOda april 1808,
voru foreldrar hans: Loðvík, bróbir Napoleons keis-
ara, sem gjörbi hann ab konúngi yfir Hollandi á
dögum alveldis síns, og Hortensia Beanharnais (Bn-
harne') stjúpdóttir keisarans og dóttir Jósefínu, fyrri
konu hans. Lobvík var hinn 3ji og ýngsti son
þeirra, og unni Napóleon keisari mjög þeim bræbr-
um, og hlutabist sjálfur til um uppeldi þeirra og
mentun; elzti bróbir þeirra, Lobvík, dó þegar 1809.
Lobvík Napóleon er á hinum ýngri árum lýst næsta
gagnstætt því, sem hann er nú; þá var hann geb-
ríkur, fjörugur, fljótrábur og opinskár, og einkar
hjartagóbur; nú er hann næsta stiltur og alvöru-
gefinn, gætinn og dulur, og ætla menn ab þessari