Skírnir - 01.01.1852, Side 53
breytíngu valdi raunir þær og þrautir, er hann heíir
átt vi& ab berjast frá barnæsku. Hann var aÖ eins
7 vetra, þegar Napoleon keisari bjóst í burtu til
hinnar síbustu orustu, er hann átti vií) óvini sína
vi& Waterloo ; sveinninn Loíivík varpabi sór þá grát-
bólginn fyrir fætur föburbróbur sínum, og beiddi
hann ab fara ekki þessa ferb: uþví fjandmenn hans
væri svo voldugir og svo vondir, og mundi hann
ekki komast úr höndum þeim”; keisarinn kvabst
opt hafa átt slíkar ferbir og þó komizt heimaptur;
uen þab verbur ekki nú,” kvab sveinninn, uog vil
eg því fyrir hvern mun fara meb þér”; keisarinn
komst þá vib, sleit sveininn frá fótum sér og
mynntist vib hann, og sagbi vib hershöfbíngja einn,
sem vib var staddur: (>látib þér líka vel ab sveini
þessum, því hjartalag hans er gott, og vera má
ab hann verbi traust ættar minnar.” Eptir
ósigur keisarans hjá Waterloo, var hann og öll ætt
hans gjör útlæg af Frakklandi, og flúbi þá Hortensía
meb bába sonu sína til Italíu, en hún var ábur
skilin vib^jiymn sinn, og þar uppólust þeir meb
henni, þegar stjórnarbiltíngin varb á Frakklandi
1830, og Carl lOdi var rekinn frá ríkjum, en Lob-
vík Filip til konúngs tekinn, gjörbu Italir uppreisn
gegn stjórn sinni, og slóust þeir bræbur í flokk
meb uppreisnarmönnum, og gjörbust forgaungumenn
þeirra; en Austurríkismenn unnu brátt sigur á þeim,
og refsubu uppreisnarmönnum þúnglega, þeim er þeir
gátu náb; eldri bróbir Lobvíks var særbur til ólífis og
andabist skömmu síbar, en hann lagbist í þúnga
sótt, og frétti móbir þeirra hvorttveggja jafnsnemma,
ab þeir synir hennar hefbi slegizt í flokk uppreisn-