Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 54
— 58 — .
armanna, og hvar nú var komib fyrir þeim, og var
nú úr vöndu ab rába, hvernig frelsa skyldi Lobvík,
svona sóttveikan, undau eptirsókn Austurríkismanna.
Hún tók þab ráb, ab láta berast út, ab Lobvík væri
flúinn undan til Grikklands, en lét berast fyrir,
ásamt honum, í höll einni mikilli í Ankona; en
þángab kom brátt hinn æbsti hershöfbíngi Austur-
ríkismanna meb lib sitt, og settist ab sjálfur í hinni
sömu höll. En Hortensía gaf sig ekki vib því, og
dvaldist þar sem ábur, og fór þá svo, sem hana
grunabi, ab hann varbi þab sízt, ab ekki væri nema
þilib eitt milli rekkju sjálfs hans og Lobvíks, sem
hann lét leita og spyrja uppi bæbi subur um Grikk-
land og hvívetna, — því Lobvík vildi hann fyrir
hvern mun handsama, — nema þarna sem hann
var. Sótt Lobvíks snérist brátt til batnabar, komst
hann þá á laun, og fyrir vegarbréf meb öbrum
nöfnum, undan til Schweitz; baubst honum þar
brátt ab gjörast oddviti Pólverja, í uppreisn þeirra
gegn Rússakeisara, og þó hann tæki ekki nærri því
meb fyrsta, þá ætla menn samt, ab fyrir fortölur
ymsra merkismanna mundi hann hafa látib til leib-
ast, en þá fréttist, ab Pólverjar væri alkúgabir og ab
Rússar væri búnir ab ná Wa/schau-borg.
Lobvík tók sér nú (1830 kenníngarnafn ættar
sinnar, uNapóleon’’, eptir andlát bróbur síns, en ekki
fór hann fyrr en ári seinna ab hugsa um ab fylgja
fram arfbornum rétti sínum til stjórnar yfir Frakk-
landi, en þab var þegar bræbrúngur hans, Hertug-
inn af Reichstadt, einkasonur keisarans, andabist.
þeir áttu þá fund meb sér, allir sem á lífi voru af
Napóleons ætt, í Lundúnum, og kom þeim þar öllum