Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 56
60
ugasta máta, og krafbist, afc hann yrbi dreginn fyrir
lög og dóm, því svo a?) eins yrfci sér hegnt eptir
réttum lögum, og met) .því gæti þafe lei&zt í ljós,
aí> þeir félagar hans væri öldúngis sýknir saka. En
þessu sinnti Lo&vík Filip konúngur aö eingu, en
lét tlytja nafna sinn til Ameríku, hversu sem hann
mótmælti því. þar dvaldist hann ekki lengi, heldur
hvarf hann aptur til Evrópu, til móbur sinnar dauíi-
vona, og þegar hún var öndub, 1837, gjörBist hann
borgari í Schweitz og lét berast þar fyrir; en Lofe-
vík Filip ])ókti hann vera þar helzt til of nærri sér,
og heimtafei, afe hann yrfei framseldur sér, og þegar
landsmenn mæitu í móti, sendi hann herlife til landa-
merkjanna, og hótafei þeim strífei, ef Lofevík Napó-
leon væri ekki seldur fram. En þá lýsti hann því
yfir á prenti, afe ekki vildi hann, aö landife, sem
heffei tekife vife og veitt hæli bæfei sér og sínum,
skyldi fyrir þaö sæta fjandlegum árásum, og vildi
hann því fúslega hörfa þafean; og þókti öllum hon-
um farast þetta drengilega. því næst hélt hann til
Englands og dvaldist þar, og voru ofsóknir þær, er
hann þannig varfe fyrir af hendi Frakka-konúngs,
ekki til annars, enn afe miklu urfeu fleiri til afe taka
eptir Lofevík bæfei þar og erlendis, og veita honum
vinsemd og fulltíngi, og var honum tekife einkar
vel í Lundúnaborg rnefeal enna heldri manna. Hélt
hann enn fast vife ásetníng sinn, afe ná yfirráfeum
yfir Frakklandi, og spörufeu ekki vinir hans afe eggja
hann, einkurn af því, afe um þafe mund var grunt
á vinseindum inilli Lofevík Filips og stjórnarinnar á
Englandi, Frétti Frakkakonúngur og, afe Lofevík
Napóleon heífei enn í huga nýjar tilraunir, og