Skírnir - 01.01.1852, Side 57
61
ráögafeist því um vib Thiers, æ&sta ráíigjafa sinn,
hversu honum mætti ná til Frakklands og á vaid
konúngs, en Thiers sag&i þa& næsta au&gefiö, og
þyrfti lítib tii ab gjöra út menn, sem létist vera
vinir hans, og eggjufeu hann til landgaungu og upp-
reisnar á Frakklandi, en meí því mundi hann gánga
sjálfur í greipar konúngi; svo fór og, ab hann lét
til lei&ast a& trúa þeim sem sendir voru, og fór,
a& áeggjan þeirra, og svo annara vina sinna, á land
viö Boulogne 1840, og ætla&i uppá, a& herli&i& mundi
snúast í li& me& sér. En þeir Thiers höf&u undir-
búi& alt á annan veg, og var Lo&vík Napoleon brátt
höndum tekinn og settur í var&hald. Sí&an var
höf&a& mál gegn honum fyrir jafníngja - dóminum,
og þó a& Berryer héldi uppi ágætri vörn fyrir hann,
þá var hann samt dæmdur sekur æfilángs fángelsis.
Hann var því settur í var&hald í Ham. þar breytti
hann smámsaman, víst a& ytra áliti, fyrirætlunum
sínum, a& komast til ríkis á Frakklandi, sleit öllu
sambandi vi& hina fyrri vini sína, en gjör&ist vin
frístjórnarmanna, rita&i um ]>a& efni í blö&in, og gaf
sí&an út í samfeldum bæklíngi, sem nefndist ex-
tinction du pauperisme (um a& afmá fátæktina),
og ávann sér me& því bæ&i hylli margra manna og
svo vinfengi, og ur&u margir enir helztu menn úr
þeim flokki til a& sækja hann heim t fángelsib,
skrifast á vi& hann og gjörast vinir hans; me&al
þeirra voru þeir Louis Blanc, OdiUon Barrot, Be-
ranger, Chateaubriand, Persigny o. (1. þegar Lo&-
vík Napoleon haf&i dvalib 5 ár í fángelsinu, beidd-
ist hann orlofs a& mega fer&ast til Italíu snögga
fer&, til þess a& sjá fö&ur sinn í sí&asta sinni, a&