Skírnir - 01.01.1852, Page 58
62
bæn hans, af þvi hann Iægi fyrir daubanum, hét
hann aí> koma um hæl aptur í fángelsib, og lagbi
vib drengskap sinn; en þessu var honum þver-
synjab. þegar hann sá, hve konúngi og stjórn hans
fórst þetta lítilmannlega, auglýsti hann þab í blöb-
unum, og þaö með, aö ólíkt heföi móöur sinni,
Hortensíu, farizt viö móöur Loövíks Filips, þegar
hún fór landflótta undan valdi keisarans, því þá
hefÖi hún komiö til Frakklands, og óskaö mjög svo
aö mega dvelja þar um hríÖ, ásamt systur sinni;
heföi Hortensía ekki aö eins útvegaö þeim leyfl til
þess hjá keisaranum, heldur og féstyrk, aö upp-
hæö 400,000 fr. árlega; hann lét gánga á prent
jafnframt þakkar-bréf þeirra systra til Hortensíu,
og aflaöi þetta honum margra vina og velunnara,
en konúngi og hans mönnum megns álass; varö-
haldsmennirnir, þeir er gættu Loövíks Napóleons,
uröu honum nú og vinveittir, og fyrir þaÖ, en eink-
um fvrir ráödrjúgan tilstyrk og brellur Conneaus
varöhaldsfélaga síns, komst hann á laun úr varö-
haldinu, og bjó Conneau svo um, aö hans varö
ekki saknaö fyrr en hann var kominn svo lángt
undan, aö hann komst hindrunarlaust til Englands.
Konúngi féll þetta næsta illa, því aö vísu mun
hann hafa ætlaö sér aö gefa Loövík Napóleon lausan
úr varöhaldinu, en þó meö miklum afarkostum, en
nú var hann afarkostalaust og konúngi nauöugt
genginn alveg úr greipum honum. þarf valla aÖ
orölengja, aö 2 árum síöar var Loövík Filip rekinn
frá ríkjum og í útlegÖ, en Loövík Napóleon kosinn,
fyrst í 4 kjördæmum til fulltrúa á þjóöþíngiö, en
síöan, 20ta december 1848, til ríkisforseta áFrakk-