Skírnir - 01.01.1852, Page 59
63
landi um 4 hin næstu ár. Vér höfum ekki álitib
ofaukib í Skírni, a& drepa á þessi hin helztu æfi-
atri&i þess manns, sem héðan af verbur æfinlega
merkismaSur í mannkyns-sögunni, og má vera, a&
mikiíi ver&i af a& segja, hversu sem hún dæmir
hann fyrir hin umli&nu fyrirtæki, og hversu sem
hann ræftst og reynist héreptir. J>ab er auörá&ií),
a& hann hefir til þessa stu&zt mjög svo vife hina
miklu alheims - frægö fö&urbró&ur síns, og mundi
ekki hafa áorkaíi jafnmiklu og nú er or&ib uppá,
og varla nokkru sinni hafa fariS þess á leit, nema
hennar hef&i a& notib. En þaí) hefir verib ólíkt
meb þeim,' hvaö sem síbar reynist, ab Napóleon
keisari haf&i aS eins frægb sjálfs sín vi& ab sty&jast;
aí) hann afla&i sér hennar mef) vi&frægum afreks-
verkum; a& hann gjör&i sig fyrir þau a& öllu mak-
legan hinna æ&stu valda á Frakklandi, eptir jafn-
margan og frægan sigur og hann var búinn a& vinna
á&ur, og frelsa meö fósturjörö sína.
Strax eptir þa& hin sí&asta lý&stjórn var stofnuö
1848, og Lo&vík Napóleon var kosinn til ríkisfor-
seta, þá komst hann og stjórn hans brátt a& raun
um, a& honum rei& á því fyrir hvern mun, a& hafa
til stu&níngs sér öflugan flokk hinna varfærnari þíng-
manna, gegn ofurfrelsis- og sameignar-mönnunum.
þeim tveimur meginllokkum þíngmanna, sem ellegar
héldu hver sinn taum, þó bá&ir vildu steypa lý&-
stjórninni, en innlei&a aptur konúngsstjórn: — Lög-
erf&amönnunum, — er héldu taum Bourbons
ættarinnar og greifans af Chambord, sem nú stendur
næst ríkiserf&um í Frakklandi úr þeirri ætt, — og
Orleanistum , sem vildu sty&ja afkomendur Lo&-