Skírnir - 01.01.1852, Page 60
64
víks Filips tíl þess aS ná aptur konúngsvöldum á
Frakklandi, — þessum llokkum var þa& einnig Ijóst,
ab ef þeir ætti ab geta nokkru áorkab, þá yrbi þeir
fyrst og fremst aö brjóta á bak aptur flokk ofur-
frelsis- og sameignar-mannanna, og annara lýbstjórn-
armanna í þínginu. þessir flokkar þíngmanna,
ásamt samblandsmönnum [fusionisttim^, sem
vildu ab Bourbons- og Orleans-ættirnar sættust og
sameinubust til æöstu valda, — en sá llokkur var
ekki mikill, — og svo þeir fáu, sem hfeldu taum
Lobvíks Napóleons, og nefndust Bonapartjstar,
voru meira en tveir hlutar þingmanna; og er
þá auírábib, ab hinir verulegu lý&stjórnar og frelsis-
menn, sem áttu þíngsetu, voru ekki nema tæpur
þribjúngur allra þíngmanna. þannig lagbi þab sig
sjálft, ab ámeban því var ab skipta, aí> brjóta á bak
aptur álit og afl frelsismannanna, og ámeban sá
flokkur sýndi af sér fjör og fylgi, þá var bæbi Lob-
vík Napóleon ásamt stjórn hans, og meira hluta
þíngmanna, naubsyn á því og hagur, ab vera sam-
taka, og ab hvorir fylgdi öbrum í þeim málum sem
fyrir þíngib komu. En úr því stjórnin og meiri
hluti þíngmanna voru, fyrir þessi samtök, búin ab
lama ílokk frístjórnarmanna á ymsan veg: meb því
ab kúga allar biltínga-tilraunir, fá hinum mikla reglu-
vini Changarnier (Sjangarnje) æbstu stjórn yfir
hernuin og þjóbvarnarlibinu, og setja herumsátur um
Lýonar-borg og hérubin þar í grend, þar sem helzt
bryddi áóeyrbunum; meb því ab takmarka almenna
uppfræbíngu og prentfrelsi, en einkum meb því,
hversu þraungvab var hinum almenna kosníngar-
rétti, sem stjórnarskráin leiddi í gildi, meb kosníng-