Skírnir - 01.01.1852, Síða 61
65
arlögunum 31. maí 1S50, — þá þóktist stjórnin
hvorki vera komin uppá afcstoí) og fylgi meira hlut-
ans þíngmanna, né heldur þókti honum úr því hvorki
naubsyn á ab fylgja stjórninni, né ab halda svo ein-
dregib saman innbyrbis, sem fyrri, heldur fór nú
hver llokkurinn í sinn stab ab hugsa um, og leggj-
ast á öll grunn meb, ab uppskera og færa í hag
sjálfum sér þab, sem þeim hafbi áunnizt sameigin-
lega gegn frelsismönnunum, en sporna vib meb öllu
móti, ab þab gæti orbib hinum ab libi; því einginn
af þessum 3 abalílokkum gat unt né vildi unna hin-
um llokkinum ])ess. En allrasízt sinnti neinn þess-
ara llokka ab efla og endurbæta lýbstjórnina, né
sannarlegt þjóbfreisi og verulega og varanlega heill
landsins. þab hlaut jafnt ab verba í augum uppi,
ab úr því allir flokkarnir voru sameiginlega búnir ab
vinna þann bilbug á frelsismönnunum, sem hverjum
þeirra um sig þókti nægja: þá mundi hvorki Lobvík
Napóleon úr því vilja hlynna ab Lögerfbamönnum
eba Orleanistum, sem vildu hann frá völdum, en
fá konúng yfir landib, né heldur ab þeir mundu
vilja styrkja völd og stjórn Lobvíks, sem var gagn-
stæb því sem þeir vildu hafa fram á.
Svona var ástandib í Fraítklandi um árslokin
1850, og í þessari stefnu fór allt fram, sem gjörbist
milli stjórnarinnar og þíngsins og á þínginu sjálfu
á hinu næsta ári, til þess ab stjórnarbreytíngin varb.
þab var um árslokin, ab hinn mesti ágreiníngur
reis milli þjóbþíngsins og stjórnarinnar út af því, ab
þíngmabur einn, Mauguin (Mogeng) ab nafni, var
settur í hald eptir dóms úrskurbi, fyrir skuld, en