Skírnir - 01.01.1852, Síða 62
66
Mauguin mótmælti því, af þeirri ástæfiu, aS stjórn-
arskráin segfi jijófþíngismenn friShelga, og mætti
ekki taka þá fasta án leyfis þíngsins, nema þeir
væri staSnir ab glæp; en dómurinn sinnti ekki þess-
um mótmælum, og úrskuríabi hann rétt tækan. Af
þessu urÖu þíngmenn uppvægir; bar einn þeirra
upp á fundi, aí) réttur þeirra væri brotinn og friB-
helgi meB úrskurBi þessum, og heimti af stjórninni
aB Mauguin væri þegar gefinn laus^þessu mótmælti
hún, nema æBri dómsúrskurBur kæmi til, og varaBi
þíngiB viB aB fella urn þetta mál nokkra ályktan,
því hvorki ætti þaB né hún neinn rétt á aB grípa
fram fyrir hendurnar á dómsvaldinu, eBa raska gjörB-
um þess eBa úrskurBum ; enda mundi framkvæmdar-
valdiB hafa sig undan a& fullnægja álykfun þíngsins,
þó þa& kvæBi upp lausn Mauguins. En þíngiB gaf
sig ekki a& þessu, og álykta&i meB miklum atkvæ&a-
fjölda, a& hann skyldi laus úr var&haldinu, og þegar
stjórnin hafBist undan a& láta því verBa framgengt,
fór einn ræBismaBur þíngsins me& ritaBa ályktan
þess, til yfirmannsins yfir varBhaldinu og lét hann
þá Mauguin lausan. Jressi málalok grömdust LoB-
vík Napóleou næsta mjög. þarsem nú þíngiB
greip þannig fram ‘fyrir hendurnar bæ&i á dóms-
valdinu og framkvæmdarvaldinu, þá sýndi þaB sig
þar meB í, a& vilja tileinka s&r þaB alveldi, sem
þa& ekki hafBi eptir stjórnarskránni, áme&an ríkis-
forsetanum og framkvæmdaryaldinu var óhnekt, og
sem ekkert þjóBþíng má hafa, eigi landstjórnin a&
fara fram vel og skipulega.
En ekki lei& á laungu áBur LoBvík Napóleon
sá sér lag a& hefna sín á þínginu fyri rá&ríki þess