Skírnir - 01.01.1852, Side 63
67
í raáli Mauguins. Changarnier hershöf&íngi haf&i
gengiÖ ágæta yel og hraustlega fram a& sefa upp-
hlaupin 1849, og koma aptur á reglu og fri&i, og
haf&i honum fyrir þa& verib falin æ&sta stjórn, bæ&i
yfir a&alherli&inu og Jijó&varnar - li&inu í Seinar
umdæmi. Me& því hann nú þar a& auki var
næsta vinsæll af öllum sínum mönnum, þá mátti
hann s&r afar mikils, og þóktist því meiri hluti
þíngmanna eiga þar ötlugt athvarf, sem hann
var, — en hann var einnig þíngma&ur, og fylg&i
Orleanistum, — hva& sem í skærist milli þeirra og
ríkisforsetans. En Lo&vík Napóleon sá einnig fram á
þetta, og vildi fyrir eingan mun eiga hann yfir
höf&i sér me& æ&stu yfirráöum slíks heratla; þartil
var hann or&inn Changarnier rei&ur útaf því, a&
hann opinberlega haf&i mótmælt og hallmælt ríkis-
forsetanum fyrir þa&, a& hann setti Neumayer hers-
höf&íngja frá völdum í fyrra, fyrir eingar sakir,
nema þær, a& Neumayer haf&i bannab öllum undir-
mönnum sínum, og refsaö sumum fyrir þa&, sem
a&rir hermenn voru farnir a& tí&ka, a& þeir hrópu&u:
„Lifi keisarinn!” áme&an á heræfíngunum stó&
í augsýn Napóleons í Versölum. En ekkert af þessu
Iét hann í ve&ri vaka, heldur hitt: a& Changarnier
væri næsta laus í flokki, og drægi í dag taum þessa
flokks en á morgun hins, og mætti því hvorki sjá
viö honum, né vita hva& hann vildi; svo væri þaÖ
og haft í almæli, a& honum einum væri aö þakka
og herafia þeim, sem hann ætti yfir a& rá&a, a&
hann — Lo&vík Napóleon — héldi ei&a þá er hann
hef&i unni&, a& hann skyldi halda uppi og vernda
5U