Skírnir - 01.01.1852, Síða 64
— 68 —
lýbstjórnina og stjómarskrána, og aö hann brytist
ekki til æ&ri valda; kvaíist hann aldrei mundi þola,
ah Changarnier væri sveiflaÖ þannig, sem vendi
eöur bitru sverbi, yfir höfbi sér, eba ab honum væri
þakkabur dreingskapur sá og hollusta, er hann sýndi
stjórnarskipuninni. A þenna veg fórust honum orö,
þegar 8 hinir lielztu úr llokki meira hlutans fóru
á fund hans, ti! þess aö bjóÖa honum sætt og fylgi
sitt, ef hann léti af þeirri fyrirætlan, aö víkja Chan-
garnier frá völdum, en ekki var nærri því kom-
anda; hann kvaöst heiöra og skyldi uppi halda og í
eingu skeröa réttindi jijóÖþíngsins, eptir stjórnar-
skránni, en hann kvaÖst og treysta því, aö þíngiö
aptur léti óskert réttindi sín, en þaÖ væri eitt þeirra,
aö eiga frjálst aö víkja frá völdum hverjum helst
undirgefnum embæltismanni. Stórkostlega reiddist
nú meiri hlutinn honum, þegar hann lét þessu veröa
framgengt; en vera má aö hann heföi hikaö viö þaö,
heföi hann ekki vitaÖ, aö minni hluti þíngmanna, —
frelsismennirnir — voru (lestir á því máli, aö Chan-
garnier væri vikiÖ frá; þeim var llestum aldrei nema
illa til hans, síöan hann sigraöist á uppreisnar- og
ofurfrelsismönnunum 1849, og undu því líka einkar
vel, aö meiri hlutinn sviptist þar hinu öflugasta
athvarfi sínu og trausti, ef til uppreisnar kæmi á ný.
Um þessar mundir (í öndverÖum janúar) tók
Loövík Napóleon sér nýtt ráöaneyti aö nokkru, en
Baroche varÖ þó enn fyrir, og hélt innanríkismálum,
og einnig uröu þeir Rouher og Fould fyrir lögstjófn
og ríkisfjárstjórn, einsog fyrri; en þessi ráÖgjafa-
skipti komu af því, aö þeir sem fóru treystust
hvorki né vildu aöstoöa ríkisforsetann í aö víkja
I