Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 65
69
Changarnier frá herstjórnarvöldum, né aö útvega
Napóleon launa-vibbót þá, sem hann þóktist mjög
svo vib þurfa og beiddi þíngib samþvkkis á, og
stób nokkra hrí& á því, ab hann gæti fengib nýja
rábgjafa í skarbib, er vildi stybja hann a& bábum
þessum málum.
En meiri hluti þíngmanna var svo æfur útaf
mebferbinni á Changarnier, ab þeir ekki ab eins
gátu áunnib, ab ríkisforsetanum var synjab vibbótar-
innar vib laun hans, meb miklum atkvæbamun,
heldur einnig ab nefnd væri sett af þíngmönnum,
til þess ab ransaka og kveba á um abferb stjórnar-
innar vib Changarnier, og völdust í hann hinir ein-
beittustu og þýngstu mótstöbumenn stjórnarinnar.
En þó varb nefndin sjálfri sér sutidurþykk, og lá vib
sjálft ab hún fyrir þab hefbi búib stjórninni nýjan
sigur, því fyrir þab jókst henni svo hugur, ab þegar
málib kom til umræbu á þínginu — en umræban um
þab stób yfir í 4 daga — þá álasabi stjórnin þíng-
inönnum harblega fyrir þetta fyrirtæki, og hversu þeir
vildu kollvarpa öllu skipulagi því, er stjórnarskráin
hefbi innleitt, þar sem þeir aptur og aptur færi fram
á, ab gjöra framkvæmdarvaldib aflvana og þýbíngar-
Iaust; stjórnarherrarnir sögbu og, ab ríkisforsetinn
hefbi ekki ab eins átt fullan rétt á ab víkja Chan-
garnier frá, heldur hefbi og verib brýn naubsyn til
þess, því vald hans hefbi verib orbib öllum ofvaxib.
Urbu ekki allfáir til, ýmist ab styrkja stjórnina ab
þessu máli, ebur slá undan henni; en Thiers tók
um síbir til máls, og flutti þá ræbu, ab jafnvel
stjórnin og mótstöbumenn hans urbu ab játa, ab
valla hefbi önnur slík verib nokkru sinni flutt þar