Skírnir - 01.01.1852, Page 66
70
f
á þíngi; sýndi hann í henni meb Ijósum og kröpt-
ugum orfuim, aS meiri hluti þíngmanna hefbi til
þessa haldib taum stjórnarinnar, og abstobab hana á
allan veg, og þab þrátt fyrir hvab sum fyrirtæki
ríkisforsetans haíi mátt þykja ískyggileg; hve ráng-
látt og háskalegt hefbi verib hib síbasta fyrirlæki
hans, ab reka Changarnier frá völdum, sem hefbi
verib vernd og traust þíngsins og allrar reglu; og
lyktabi hann ræbuna meb þessum orbum: lt0g þfer
(stjórnendurnir) ætlizt til, ab vér látum oss liggja í
léttu rúmi allt þettaathæfi! —þab fer fjærri, og því
stend eg nú hér í ræbustólnum, frammi fyrir öll-
um landsbúum og gjörvallri Evrópu. þér segizt
ekkert hafa á seybum gegn þjóbþínginu; eg rengi
þab ekki, ámeban þíngib sýnir ekki af sér neina
mótspyrnu, en þángab til ab því kemur, verb
eg ab gruna ybur um gæzku. Nú sem stendur
eiga sér stab tvö völd í landinu: framkvæmdar-
valdib og löggjafarvaldib; ef þjóbþíngib lætur slá
undan (stjórninni) í dag, þá er því lokib, og þaban
af er ekki nema eitt valdib uppi, og þaban af er
komin veruleg breytíng á stjórnarskipun vora, því
nafni hennar og hinu ytra snibi má þá fresta
ebur-hraba eptir vild, þab skiptir minnstu; en keis-
aradæmib er alskapab ef þíngib nú slær undan”.
þessi ræba gjörbi makalaus áhrif á stjórnina og
þíngmenn , og þó bæbi rábgjafarnir og vinir þeirra
leitubust vib, daginn eptir, ab afmá meb öllu móti
áhrif þau, er hún hafbi unnib, þá kom þab fyrir
ekki, og lyktabi umræban meb því, ab þíngib greiddi
stjórninni 417 atkvæbi um vantraust sitt á henni,
gegn 286. Rábgjafarnir lögbu þá nibur völdin, um