Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 68
72
áleitni þessa; blöb beggja flokkanna fylgbu málinu
fast fram, hver á sinn veg, og uröu útaf þessu all-
miklar æsíngar og samtök útum landib. En þegar
algjörlega átti ab skríöa til skara, þá kom Tliiers
og öferum foríngjum meira hlutans strengileg ab-
vörun frá kjósendum þeirra, ab ef í hart ræki,
mundi allmikil! þorri landsmanna fylgja stjórninni;
herliöib í Parísarborg sýndi sig og líklegt til hins
sama, og lý&urinn yfirhöfub vildi heldur hafa friö;
því sá nú meiri hlutinn sitt óvænna, aö fylgja lengra
fram þessu máli, og fell þab svo, án þess þíngib
greiddi neitt atkvæöi um vantraust á þessum nýju
stjórnendum , sem meiri hlutinn haffci þó leitazt vib
ab rýra á allan veg, bæÖi í þíngræöum og blöbunum;
fór hann hér því fremur halloka fyrir stjórninni,
sem meira hafbi stabib til fvrir honum, en þó ekkert
varb úr. Ríkisforsetinn hélt því þessum nýju ráb-
gjöfum þar til í apríl, ab hann var búinn ab koma
sér svo fyrir, ab hann gat aptur tekiö sér til rába-
neytis bæÖi Baroche, Rouher og Fould, sem urbu
ab leggja nibur völdin í janúar, en Leon Faucher
gjörÖist rábgjafi innanríkis-málanna og fyrir þeim.
Nú líkabi meira hlutanum ab vísu stórilla þetta
ráöaneyti, sem aÖ mestu var skipaÖ þeim mönnum
sem urÖu aÖ leggja nibur völdin 3 mánubum fyrri,
og bar Saint-Beuve upp þá uppástúngu, ab þíngib
skyldi óbar greiba þeim tortryggnis-atkvæÖi, en
þeirri uppástúngu var hrundiÖ.
þegar í marz mánubi tóku blöbin ab ræba um
breytíngu á stjórnarskránni, og fóru nú bæbi þíng-
flokkarnir og fylgisflokkur Napóleons ab rita um
þab efni; því hver ilokkurinn lagöi til med breytíngu