Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 69
á sinn veg, og sér í hag. Lögerfíiamennirnir
þóktust brátt sjá fram á, ab þeir mundu ekki fá
áunnib ab koma greifanum af Chambord til ríkis,
ebur til ríkisforseta, og unnu þeir því þab heldur
til, ab stybja ab svofeidri breytíngu, ab stjórnartími
Lobvíks Napóleons yrbi lengdur, heldur enn ab fylgja
gegn honum Orleanistum eba lýbstjórnarmönnum;
en eptir óbreyttri 45. grein í stjórnarskránni mátti
ekki kjósa aptur hinn sama rikisforseta, neina 4 ár
libi í milli. Samtíba þessum rábagerbum um breyt-
ínguna á stjórnarskránni, fór eitt hib helzta blab
Lobvíks Napóleons og hans manna, sem nefnist ltCon-
stitutioner — og sem framanaf árinu 1850 hafbi
gengib öllugast og óskammfcilnast fram í því, ab rífa
nibur hinn almenna kosníngarrett, en stybja ab þeim
takmörkunum hans, sem síbar voru leidd í gildi,
meb lögunum 31ta maí s. ár, — nú ab rífa nibur
þessi nýju kosníngar-lög, og hallmæla meira hlut-
anum og þínginu fyrir ab þeim var látib verba fram-
gengt. Meiri hluti þíngmanna tók þetta svo, sem
Lobvík Napóleon og hans fylgismönnum þækti þegar
uggvænt, hvort hann, ef stjórnarskránni yrbi breytt,
mundi geta hlotib nógu mörg atkvæbi til ab verba
ríkisforseti á ný, þegar fara ætti ab kjósa, í maí
1852, eptir hinum nýju kosnfngarlögurri; en eins er
sennilegt, ab Lobvík Napóleon hafi Iátib hreifa þessu
einnig til þess, ab gjöra sjálfan sig vinsælli á þenna
veg, en þjóbþíngib aptur enn óvinsælla hjá þjóbinni;
því vel vissi hann, ab henni líkabi stórilla bæbi vib
stjórnina og þíngib, þegar hin almenni kosníngar-
réttur var skertur meb lögunum 31. mai 1850, og
ab þab var mest ab þakka áliti og herstjórn Chan-